Orð og tunga - 01.06.1988, Síða 168

Orð og tunga - 01.06.1988, Síða 168
156 Orð og tunga berja iv berja gadd, er menn kalla, edr lemia upp j0rdina med hófunum. (LFR. VI, 61); *19 að sjá horað fje ... berja gaddinn. (Isaf. 1880, 8); si9 ekki eiga hrossin betra. Þau verða að berja gaddinn, allan veturinn. (Dagskrá. 1897, 331); m20 Sýndist munurinn stundum helzt til mikill, sem var á æfi reiðhestanna og hinna, sem máttu berja gaddinn líknarlausir. (KrÞorstBgf. II, 148); berja lióstann „Að málv. lemja hóstann og berja hóstann var sagt um rækilegan hósta.“ (Tms. (N.-Þing.)); berja lóm(inn) kvarta (sífellt), bera sig *7/asl9þegar hann var búinn að ... berja lóminn út af sjer og þessari ónæðisstöðu. (Heimd. 1884, 170); si9f20 *Fólkið svalt með sinateygjum, / sífellt barði lóm. (MJLj. I, 108); f20 lómurinn er barinn látlaust. (SGStBR. III, 43); f20 Mér dettur ekki í hug að fara að berja lóminn eða betla fyrir Jón. (Ægir. 1924, 51); f20 að þýzka togaraútgerðin er sem stendur í hinum mesta vanda ... enda ber hún óspart lóminn og hrópar á hjálp. (Ægir. 1932, 283); m20 enda er það eigi siður Islendinga að berja lóminn framan í erlenda menn. (Grímaný. II, 217); berja nestið vera i andarslitrunum, vera að bj málv. dauða kominn sl9 orðtækið að berja nestið, sem haft er enn í dag um þá, er berjast í andarslitrunum. (SGuðmFomgr. I, 50); sl9 því eftir útliti og athöfnum manna erlendis sýnist skipaútgerð vor eiga skamt eftir til að berja nestið. (Bjarki. 1898, 22); fm20 eftir þann tíma fer ég að berja nestið. (Rauðsk. IV, 42); m20 Um þann sem lá banaleguna var sagt: málv. já hann er nú að berja nestið auminginn. (HKLBrekk., 66); m20 Ég á gott að vera gamall og eiga ekki eftir nema berja nestið. (EyGuðmPabbi., 254); m20 í dymbilvikunni flaug það fyrir að gamli maðurinn í Gljúfrum mundi nú vera að berja nestið. (HIvLHeimsl. II, 319); m20 Þannig lá hún mánuðum saman og barði nestið, og var því líkast sem hún gæti ekki skilið við. (GJÞjs. I, 68); „Að skýring berja nestið. Ég heyrði þetta oft sagt þegar ég vfir að alast upp fyrir norðan. Það var algengt að hafa harðfisk í nesti, og oft var það síðasta verk þess sem lagði af stað í ferðalag, t.d. göngur, að berja harðfisk í nesti. Ég held allir hafi skilið orðasambandið út frá þessu.“ (Tms. (Norðurl.)); berja nestið sitt bj vera í andarslitrunum, vera að dauða kominn „Austur í Landbroti var alltaf sagt: berja málv. nestið sitt, en ekki berja nestið eða berja (sér) í nestið.“ (Tms. (V.-Skaft.)). ■ 2. beina e-u harkalega [í e-a stefnu] sl9f20 * Ið enska G| gull skal fúna fyrr / en frelsisþrá sé börð á b_rð dyr. (SGStAnd. I, 546); f20 Heljarvegurinn og sl9f20 vígða moldin eru uppdiktur tilað berja svolítil dramatísk áhrif inní kvæðið. (ÞórbÞEdda., 112); fm20 Sigrar Sverris voru sem hamarshögg á hamarshögg ofan og börðu þá trú inn í hugskot almennings, að hann væri réttborinn til ríkis. (ÁPálsVíð., 320); m20 Já; hann hafði barið óvissuna og kvíðann úr líkama hennar og sál. (HKLSjfólk., 362). ■ 3. mylja e. Bj mýkja e-ð með barefli fi8 Þeir forsorga sinn þjóðh. kvikQenað mest af beinum, sem þeir með sleggju berja um veturinn, en gefa ei meir af heyi en vel til jórturs. (Jarðab. X, 316); sl8 [taðið] vard ei tækt fyrrenn brunned var þjóðh. under þvi, þá var þad bared. (MKetHest., 33); ml9 þegar barin var mykja á velli fannst hnífurinn í einu hlassinu. (JÁÞj2. III, 373); sl9 í öðrum löndum er aldrei tíðkað að berja þjóðh. áburðinn á vorin. (NF. XXX, 73); si9 barinn [d: áburðurinn] á vorum og rutt áburðinum. (Austurl. I, 111 (1874));sl9Ef tveir berjasama hlassið ... og klárurnar slást saman. (Huld. II, 151); sl9 Þeir [d: líkmenn] mættu opt ... berja klaka hálfan dag. (ísaf. 1879, viðauki, 26); f20 Áburðurinn var barinn með kvíslum og þjóðh. klárum. (FJÞjóðh., 364); m20 svo var mörinn, þjóðh. sem þá var innan í bjórnum, bfirinn með sleggju á fiskasteininum eða börðusteininum, sem var á hverjum bæ. (Breiðdæla., 84); m20 Þarna var mörinn barinn eins og harður þjóðh. fiskur þangað til hann var orðinn svo mulinn, að líkast var mjöli. (Ðreiðdæla., 84); m20 Hann stendur með kláruna sína á vellinum og ber taðið í heimsku. (HKLSjfólk., 345); s20 Nú þjóðh. hófst vökuvinnan. Þá voru rakaðar gærur, tálgaður mör eða barinn. (ÁólaAld., 52); berja llsk ml6 ath beria fisk suo sem vid þyrfti á þuj bui. (DI. XIII, 293 (1558)); msl7 *Feginn heldur fiskinn vil ég berja. (HPSkv. II, 407); fl8 Kvöð var engin nema berja fisk á staðnum. (Jarðab. V, 136); msi8 málfr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.