Orð og tunga - 01.06.1988, Page 168
156
Orð og tunga
berja iv berja
gadd, er menn kalla, edr lemia upp j0rdina
med hófunum. (LFR. VI, 61); *19 að sjá
horað fje ... berja gaddinn. (Isaf. 1880, 8);
si9 ekki eiga hrossin betra. Þau verða að
berja gaddinn, allan veturinn. (Dagskrá. 1897,
331); m20 Sýndist munurinn stundum helzt
til mikill, sem var á æfi reiðhestanna og
hinna, sem máttu berja gaddinn líknarlausir.
(KrÞorstBgf. II, 148); berja lióstann „Að málv.
lemja hóstann og berja hóstann var sagt um
rækilegan hósta.“ (Tms. (N.-Þing.)); berja
lóm(inn) kvarta (sífellt), bera sig *7/asl9þegar
hann var búinn að ... berja lóminn út af sjer
og þessari ónæðisstöðu. (Heimd. 1884, 170);
si9f20 *Fólkið svalt með sinateygjum, / sífellt
barði lóm. (MJLj. I, 108); f20 lómurinn er
barinn látlaust. (SGStBR. III, 43); f20 Mér
dettur ekki í hug að fara að berja lóminn
eða betla fyrir Jón. (Ægir. 1924, 51); f20 að
þýzka togaraútgerðin er sem stendur í hinum
mesta vanda ... enda ber hún óspart lóminn
og hrópar á hjálp. (Ægir. 1932, 283); m20 enda
er það eigi siður Islendinga að berja lóminn
framan í erlenda menn. (Grímaný. II, 217);
berja nestið vera i andarslitrunum, vera að bj málv.
dauða kominn sl9 orðtækið að berja nestið,
sem haft er enn í dag um þá, er berjast í
andarslitrunum. (SGuðmFomgr. I, 50); sl9 því
eftir útliti og athöfnum manna erlendis sýnist
skipaútgerð vor eiga skamt eftir til að berja
nestið. (Bjarki. 1898, 22); fm20 eftir þann tíma
fer ég að berja nestið. (Rauðsk. IV, 42);
m20 Um þann sem lá banaleguna var sagt: málv.
já hann er nú að berja nestið auminginn.
(HKLBrekk., 66); m20 Ég á gott að vera
gamall og eiga ekki eftir nema berja nestið.
(EyGuðmPabbi., 254); m20 í dymbilvikunni
flaug það fyrir að gamli maðurinn í Gljúfrum
mundi nú vera að berja nestið. (HIvLHeimsl.
II, 319); m20 Þannig lá hún mánuðum saman
og barði nestið, og var því líkast sem hún
gæti ekki skilið við. (GJÞjs. I, 68); „Að skýring
berja nestið. Ég heyrði þetta oft sagt þegar
ég vfir að alast upp fyrir norðan. Það var
algengt að hafa harðfisk í nesti, og oft var
það síðasta verk þess sem lagði af stað í
ferðalag, t.d. göngur, að berja harðfisk í nesti.
Ég held allir hafi skilið orðasambandið út frá
þessu.“ (Tms. (Norðurl.)); berja nestið sitt bj
vera í andarslitrunum, vera að dauða kominn
„Austur í Landbroti var alltaf sagt: berja málv.
nestið sitt, en ekki berja nestið eða berja
(sér) í nestið.“ (Tms. (V.-Skaft.)). ■ 2. beina
e-u harkalega [í e-a stefnu] sl9f20 * Ið enska G|
gull skal fúna fyrr / en frelsisþrá sé börð á b_rð
dyr. (SGStAnd. I, 546); f20 Heljarvegurinn og sl9f20
vígða moldin eru uppdiktur tilað berja svolítil
dramatísk áhrif inní kvæðið. (ÞórbÞEdda.,
112); fm20 Sigrar Sverris voru sem hamarshögg
á hamarshögg ofan og börðu þá trú inn í
hugskot almennings, að hann væri réttborinn
til ríkis. (ÁPálsVíð., 320); m20 Já; hann hafði
barið óvissuna og kvíðann úr líkama hennar
og sál. (HKLSjfólk., 362). ■ 3. mylja e. Bj
mýkja e-ð með barefli fi8 Þeir forsorga sinn þjóðh.
kvikQenað mest af beinum, sem þeir með
sleggju berja um veturinn, en gefa ei meir
af heyi en vel til jórturs. (Jarðab. X, 316);
sl8 [taðið] vard ei tækt fyrrenn brunned var þjóðh.
under þvi, þá var þad bared. (MKetHest.,
33); ml9 þegar barin var mykja á velli fannst
hnífurinn í einu hlassinu. (JÁÞj2. III, 373);
sl9 í öðrum löndum er aldrei tíðkað að berja þjóðh.
áburðinn á vorin. (NF. XXX, 73); si9 barinn
[d: áburðurinn] á vorum og rutt áburðinum.
(Austurl. I, 111 (1874));sl9Ef tveir berjasama
hlassið ... og klárurnar slást saman. (Huld.
II, 151); sl9 Þeir [d: líkmenn] mættu opt ...
berja klaka hálfan dag. (ísaf. 1879, viðauki,
26); f20 Áburðurinn var barinn með kvíslum og þjóðh.
klárum. (FJÞjóðh., 364); m20 svo var mörinn, þjóðh.
sem þá var innan í bjórnum, bfirinn með
sleggju á fiskasteininum eða börðusteininum,
sem var á hverjum bæ. (Breiðdæla., 84);
m20 Þarna var mörinn barinn eins og harður þjóðh.
fiskur þangað til hann var orðinn svo mulinn,
að líkast var mjöli. (Ðreiðdæla., 84); m20 Hann
stendur með kláruna sína á vellinum og ber
taðið í heimsku. (HKLSjfólk., 345); s20 Nú þjóðh.
hófst vökuvinnan. Þá voru rakaðar gærur,
tálgaður mör eða barinn. (ÁólaAld., 52);
berja llsk ml6 ath beria fisk suo sem vid
þyrfti á þuj bui. (DI. XIII, 293 (1558));
msl7 *Feginn heldur fiskinn vil ég berja.
(HPSkv. II, 407); fl8 Kvöð var engin nema
berja fisk á staðnum. (Jarðab. V, 136); msi8 málfr.