Orð og tunga - 01.06.1990, Síða 77

Orð og tunga - 01.06.1990, Síða 77
Helga Jónsdóttir: Islenskun forrita 55 Mynd 3: Gluggi í Skrifstofusýn/2. Skjáhnappurinn við atriðið í miðjunni er „á". eintak af þessari skrá. Stefnt er að því að skráin verði að aðgengilegu orðasafni með skýringum og millivísunum. Undirbúningur er hafinn að slíkri útgáfu og er ætlunin að fyrst verði hugað að orðum sem snerta ritvinnslu og aðra textavinnslu. Því miður hefur þýðendum ekki enn gefist nægur tími til þessa verkefnis en vonandi rætist brátt úr því. Myndmál í þýðingum Langt er síðan farið var að nota myndmál á tölvum. Það hefur þann ótvíræða kost að vera óháð einstökum tungumálum svo að notendur eiga að geta skilið það hvaða tungumál sem þeir tala. Þetta er þó ekki alltaf eins einfalt og það sýnist. Myndmál er nefnilega oft háð menningu, rétt eins og talað og ritað mál. Myndmál og umhverfi tölvunotenda í Skrifstofusýn og öðrum forritum sem vinna undir OS/2 eru svokallaðir skjá- hnappar notaðir til cið velja milli tveggja kosta í gluggum. Hnapparnir eru eins konar rofar. Svartur depill inni í hringnum táknar að hnappurinn er „á“, annars er hann „af‘. Dæmi um hnappana koma fram á mynd 3. Handhægt er að nota hnappana til að koma boðum til tölvunnar. A ensku er notað heitið radio button um þessa hnappa, og er þar vísað til sambærilegra hnappa á útvarpstækjum sem sýna á hvaða bylgju er stillt, hvort kveikt er á tækinu o.s.frv. (sjá McNierney 1988:72). Eg verð að játa að ég var marga daga að átta mig á samhenginu milli þessa fyrirbæris og hnappanna á mínu eigin útvarpstæki! Svo mun hafa verið um fleiri þýðendur. Jörgen Pind (1987:46) notar orðið skjdhnappur um þetta fyrirbæri í bók sinni um Macintosh-tölvuna. Þar er fyrirbærið tengt umhverfmu sem það birtist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.