Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 18

Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 18
8 Orð og tunga ur m.a. fram í þeirri lýðræðiskröfu að geta tjáð sig á móðurmálinu á Evrópuþinginu og að lög og reglur sambandsins skulu þýddar á móðurmál þegnanna. í raun fer fram nokkurs konar „kanónísering" tungumálanna innan Evrópusambandsins; þau tungumál, sem þar eru túlkuð og þýdd, viðhalda fjölmörgum umdæmum sínum gegn- um regluverk þess og umræður á Evrópuþinginu. Sama má segja um stýrikerfi Microsoft sem í raun velur þau tungumál heimsins sem þríf- ast mega innan hugbúnaðarheimsins. Oft er því haldið fram að ekkert sé hægt að gera í þessum málum, íslenski markaðurinn sé svo lítill, t.d. héldu kvikmyndahúsaeigend- ur því fram uns þeir sáu fram á samkeppni við íslenskt sjónvarp eins og Eggert Þór Bemharðsson hefur sýnt (1999:874-885). Sama má segja um tölvugeirann þótt stýrikerfi Apple Macintosh hafi vissulega lengi verið á íslensku og mögulegt sé að fá Windows XP á íslensku núna. Stjómvöld geta hins vegar vel ákveðið þetta með því að kaupa ein- ungis hugbúnað á íslensku til almennra nota í kerfinu; sbr. innleiðingu Oracle-hugbúnaðar í ríkiskerfinu fyrir nokkmm ámm. Ef mennta- stofnanir keyptu einungis hugbúnað á íslenskunema til mjög afmark- aðra nota yrði fullt til af hugbúnaði á íslensku. 5 Lokaorð Staða okkar íslendinga er hins vegar miklu nær því sem við sjáum í okkar ágætustu tvímála orðabók; þar sem orðaforðinn er ekki fyrir hendi em látin eftir göt, göt sem vissulega em skýrð í þaula en þau verða ekkert minni fyrir vikið. Empírísk aðferð bókarinnar segir okkur það að okkur vantaði þá og vantar enn fjölmarga texta á íslensku til að unnt sé að fylla upp í þessi göt og það gerist aðeins með því að við höfum fyrir því að íslenska þá og eignast efnið sem þarf til að loka göhmum. Heimildaskrá Berkov, Valerij P. 1998. Tvímála orðabækur í veröld nútímans. Orð og tunga 4:61-66. BÓ/Sören Sörensson. 1985. Ég er forvitinn um allt sem lífið snertir — bæði sjáanlegt og hulið. Morgunblaðið 20. jan., bls. B1-2B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.