Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 28

Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 28
18 Orð og tunga ið 1894 og helstu hvatamenn verkefnisins voru Berlínarprófessorarnir Theodor Mommsen og Ulrich von Wilamowitz-Moellendorff. Fyrsta heftið kom út árið 1900 og nú hafa tveir þriðju hlutar safnsins verið prentaðir. Hverri færslu fylgir dæmasafn með öllum fornum dæmum sem skipta máli. Á síðasta áratug, þegar farið var að huga að því að koma orðasafninu á rafrænt form, voru seðlamir orðnir tíu milljónir talsins. Enn vantar þó í N-P og algjörlega Q-Z. Um tveir tugir klass- ískra fræðimanna frá ýmsum löndum starfa nú að verkefninu sem rek- ið er við Bayerische Akademie der Wissenschaften í Munchen. Latína er tungumál sem notað var sleitulaust frá fomöld og fram á 19. öld. Margt var auðvitað skrifað á latínu eftir 600, þegar Thesaurus Linguae Latinae setur mörkin í orðasöfnun sinni. Til eru allnokkrar sér- stakar orðabækur yfir miðaldalatínu og nú á síðari tímum hafa menn jafnframt verið að taka saman orðabækur yfir nýlatínu, þ.e.a.s. latínu endurreisnarinnar og síðari alda. Einnig er til í það minnsta eitt orða- safn yfir samtímalatínu. Af orðabókum yfir miðaldalatínu eru margar til og sumar afmark- aðar við bókmenntir ákveðinna landa. Helstar em Dictionaire latin- frangais des auteurs chrétiens, fyrst tekin saman af Albert Blaise (Turn- hout 1954-1967) en nýlega endurskoðuð og leiðrétt á vegum Paul Tombeur (2005); Firmini Verris Dictionarius, Dictionnaire latin-frangais de Firmin le Ver 1440, útgefin af Brian Merrilees og William Edwards (Turnhout 1994) með leiðréttingum ritstjóra; og þá hið mikla rit, Gloss- arium mediae et infimae latinitatis, sem á að upphafsmanni Charles du Fresne (1610-1688) en var aukið af Benediktsmunkum og ýmsum fleiri og loks prentað með viðaukum í átta binda nýrri útgáfu í rit- stjórn Léopold Favre á árunum 1883-1887. Þessar þrjár eru allar að- gengilegar á vefnum hjá hollenska forlaginu Brepolis <brepolis.net> en því miður er Landsbókasafn - Háskólabókasafn ekki áskrifandi að því efni. Handhæg er latnesk orðabók J. F. Niermeyer, Mediae latini- tatis lexicon minus, með orðskýringum á frönsku og ensku sem nú er í annarri útgáfu. Þessi upptalning er engan veginn tæmandi og á aðeins að þjóna þeim tilgangi að gefa sýnishorn af því helsta sem til er. Af orðabókum yfir nýlatínu, þ.e.a.s. latínu eftir 1300, mætti nefna René Hoven, Lexique de la prose latine de la Renaissance, sem hann gerði í samvinnu við Laurent Grailet. 10. útgáfan er endurskoðuð og töluvert aukin, hún hefur einnig verið þýdd á ensku af Coen Maes og sú þýð- ing endurskoðuð af Karin Renard-Jadoul (Leiden: Brill, 2006). Einnig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.