Orð og tunga - 01.06.2008, Side 65

Orð og tunga - 01.06.2008, Side 65
Laufey Leifsdóttir: íslensk oröabók í hálfa öld 55 þeim. Lýsingarorðið X væri þá vandlega skýrt, annað merkingarlega skylt lýsingarorð fengi þá skýringu í átt við ,meira af X', ,minna af X', o.s.frv. 2.3 Endurskoðun afmarkaðra orðhópa Orðaforði, sem snýr að menningu og hefðbundnum starfsvettvangi kvenna, sérstaklega heimilishaldi, hafði verið vanræktur í fyrri útgáf- um íslenskrar orðabókar. Þar var mikið verk unnið fyrir þriðju útgáfu. Meðal annars var markvisst unnið að orðtöku matarorða, orðaforða um fatnað og snyrtivörur og Elsa E. Guðjónsson vann þrekvirki við lagfæringar og skýringar orðaforða um hannyrðir og íslenskt hand- verk. Nú má leita að meiki og maskara í orðabókinni og þar er meira að segja að finna teikningu af snyrtiborði fyrir þá sem á þurfa að halda. Einnig má finna orð eins og mangó, pasta og pitsu, bandabrók og ponsjó. Það liggur í hlutarins eðli að almennur orðaforði af þessu tagi breytist stöðugt. Hingað berast nýjungar af öllum gerðum, nýjar mat- arhefðir, ný fatasnið, ný tíska og allthvaðeina. Þarna þurfa orðabóka- höfundar sífellt að vera á tánum og á sviðum sem þessum er mest hætta á gloppum. Telja má fullvíst að einhverjar flettur af þeim sem bætt var í orðabókina við síðustu endurskoðun séu strax orðnar gam- aldags og ótal orð hafa síðan bæst við daglegan orðaforða íslendinga. Og hver veit nema bandabrækur verði alveg dottnar úr tísku eftir ára- tug eða svo. Einhver ráð geta orðabókahöfundar þó haft. Regluleg orðtaka skiptir máli, orðtíðniskrár gera sitt gagn og skýringarorða- forði tvímálabóka er mjög gagnlegur. 2.4 Sérsvið Nokkur sérsvið var farið sérstaklega yfir fyrir þriðju útgáfu en orða- forði sérsviða bókarinnar hefur ávallt verið flokkaður og merktur sem slíkur. Þar má nefna efnissvið eins og heimspeki og tónlist, tölvur, líf- fræði og grasafræði. Önnur sérsvið var farið lauslegar yfir og enn önn- ur látin bíða. Nánari útlistun á sérsviðum orðabókarinnar og yfirferð- um á þeim má sjá í formála þriðju útgáfu. Yfirferð orðaforða af þessu tagi er ýmsu háð, t.d. því hvort íðorða- nefndir eru til, hvort þær hafi skilað af sér orðasöfnum, hvort sér- fræðingar eru aðgengilegir og ekki síst er þetta háð fjármunum því
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.