Orð og tunga - 01.06.2008, Side 62

Orð og tunga - 01.06.2008, Side 62
52 Orð og tunga Orð og orðasambönd sem nú eru án merkis: lager, lúmskur, lunka, lunkinn, passa upp á línurnar, í lukkunnar velstandi, vera við lýði Sérmerkt fagorð: laktósi (líffr.), lensAensa (sjóm.), dekklest (sjóm.), levkoj (grasafr.) Orð sem fengu merkið „!?": fyrir löngu síðan, lána: fá/taka að láni, þf. litlan (lítill), segja allt að létta (fyrir af), mér langar (fyrir mig) Orð sem fengu merkið „óforml.": la-la, lifibrauð, lukkuriddari, lögga Orð sem fengu merkið „gam.": lapparí, líðilegur, lysthafandi Orð merkt fomt/úrelt: lauert, lukkusamur/lukkusamlegur, lumma þvasi'), líkavel Orð merkt „alþj.": legíó Var það álit ritstjómar að nákvæmari leiðbeiningar, sem stæðu nær málvitund flestra samtímamanna, væm betur til þess fallnar að skila sér til notenda enda má örugglega halda því fram að ein ef ekki fleiri kynslóðir notenda hafi ekki lengur á takteinum hvað sé ill danska og hvers vegna þau orð hafi verið merkt með spurningarmerki. Flokk- un af þessu tagi verður alltaf mjög háð mati ritstjórnar og þama næst sjaldnast fullt samræmi. Flokkunin hlýtur að breytast milli útgáfna, t.d. úreldist slangur hratt og það sem þykir óformlegt einn daginn getur verið orðið venjulegt/daglegt mál eða ómarkað síðar. Ríkjandi málstefna breytist, önnur útgáfa hafði til grundvallar málstefnu frá um 1960. Og þá má spyrja sig hvað er ríkjandi málstefna. í þessari útgáfu var þó farin sama leið og í fyrri útgáfum bókarinnar; að lok- um réð persónulegt mat ritstjóra, þ.e. einn maður beitti sinni máltil- finningu þegar á reyndi. Önnur leið væri að fá e.k. kosningu eða álit nefndar. 2.2 Endurskoðun orðflokka Fyrir þriðju útgáfu var mikil áhersla lögð á að fara vandlega yfir sagn- orð bókarinnar. Kristín Bjamadóttir vann þar gríðarlegt verk en hún fór yfir allar sagnir og setti þær upp eftir ákveðnu kerfi. Flverri sögn er skipt upp í merkingarliði og þeim fylgja dæmi um fallstjóm sagn- arinnar og rökliði eftir því sem við á. Svo koma miðmynd og lýsing- arhættir ef þeir bregða í einhverju frá meginmerkingum sagnarinnar og þar á eftir fylgja dæmi um notkun þeirra með ögnum. Þar er hvert agnarsamband sett upp á formlegan hátt og dæmi um þau eftir því
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.