Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 51

Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 51
Jón Hilmar Jónsson: í áttina að samfelldri orðabók 41 mest merkingarlega einræð. Meðal nafnorða má koma í veg fyrir sam- slátt merkingarbrigða með raðnúmerum sem greina að flettur með sömu ritmynd. Erfiðara getur verið að beisla lýsingarorðin á þann hátt en þar kemur sú lausn til greina að koma fyrir aðgreinandi þætti inn- an flettimyndarinnar, t.d. með því að tilgreina lýsandi nafnorð sem lýsingarorðið á við í tiltekinni merkingu. Þannig gæti lýsingarorðið hvass t.d. komið fram í aðgreindum flettimyndum: hvass <augnaráð>, hvass <brún>, hvass <gagnrýni>, hvass <hnífur>, hvass <vindur>. Mesta sérstöðu hafa þó sagnir með sínum mikla breytileika jafnt í merkingu sem formgerð. Til að merkingarleg einræðing meðal sagna nái fram að ganga eru flettimyndir þeirra að langmestu leyti settar fram sem tví- eða fleiryrt sagnarsambönd með rökliðum sínum. í orða- netinu er tekið mið af þeirri framsetningu sem gildir um sagnarsam- bönd í STOB, þar sem m.a. er greint á milli sambanda sem eiga við persónuvísandi frumlag í nefnifalli og sambanda þar sem frumlagið vísar til hluta og fyrirbæra (sjá Jón Hilmar Jónsson 2005: XXI-XXIII, sbr. einnig Jón Hilmar Jónsson 2001a). í fyrrnefnda tilvikinu hefst sam- bandið (flettimyndin) á nafnhætti sagnarinnar: ganga að <skilmálun- um>, ganga af vitinu, ganga ekki heill til skógar. í hinu síðarnefnda fer nafnliðarstrengur á undan sögninni, og sögnin kemur fram í nú- tíðarmynd 3. persónu: <ferðin> gengur að óskum, <veðrið> gengur niður, <varan> gengur út. Þessi aðgerð gjörbreytir ásýnd og umfangi flettulistans og færir sagnarsamböndin upp að hlið stakra orða sem fullgildar flettur. Ónn- ur aðgerð í sömu átt er í því fólgin að skilgreina föst orðasambönd meðal atviksliða sem tví- og fleiryrtar flettur. Með þeim umbreytingum sem hér er lýst verður til flettulisti sem rúmar flettur af ólíku tagi, allt frá stökum ósamsettum orðum til marg- liða orðasambanda. Og flettulistann má samræma og endurbæta eftir því sem úrvinnslu og greiningu efnisins miðar áfram, og nýjar flettur geta bæst við hvenær sem er í því ferli. 4.3 Merkingarsambönd og merkingarheildir Meginhlutverk orðanetsins lýsir sér að nokkru í því sem hér hefur verið rakið um efniviðinn og uppbyggingu flettulistans. Markmið- ið er að rekja merkingarleg vensl á milli orða og orðasambanda og skipa saman samstæðu orðafari. Merkingarvenslin eru byggð upp út
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.