Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 125

Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 125
Fréttir af þingum 115 hafði verið tilgreint neitt ákveðið þema og snerust erindin ýmist um rannsóknarverkefni eða kynningu á nýjum orðabókum. 2 Fræðileg dagskrá 2.1 Inngangserindi Fyrst á dagskrá voru tvö inngangserindi, sem bæði fjölluðu um rann- sóknarverkefni tengd aðgangsskipan í stórum, rafrænum orðabókum. Jón Hilmar Jónsson kynnti íslenskt orðanet. Dvaldi hann einkum við þá möguleika sem rafræn orðabók felur í sér með því að veita aðgang að orðalýsingunni um fleiryrtar flettur og með því að fara með orða- sambönd sem sjálfstæðar flettieiningar. í lok ráðstefnunnar sýndi Jón Hilmar nánar hvemig nýta má orðanetið til að fá yfirlit bæði yfir af- mörkuð merkingarsvið og yfir raðvensl orðasambanda og staðvensl merkingarlega skyldra orða í orðasamböndum. í hinu inngangserind- inu gerði Lars Trap-Jensen frá Det Danske Sprog- og Litteraturselskab (DSL) grein fyrir hvernig farið er með millivísanir í hefðbundnum orðabókum þegar orðabækumar em færðar í rafrænt form. Tilgang- urinn með millivísunum í prentuðum orðabókum er annars vegar að spara rými, og hins vegar að vísa notanda sem leitar á röngum stað í orðabókinni þangað sem upplýsingamar er að finna. Við DSL er nú unnið að verkefninu ordnet.dk þar sem stefnt er að því að tengja raf- rænar orðabækur DSL í eitt net og að þróa verkfæri sem gefur færi á leit í þeim öllum í senn. Þar er engin þörf á að spara rými né heldur að takmarka leiðirnar að upplýsingunum. 2.2 Stór textasöfn Eftir inngangserindin hófust tvær samhliða málstofur og fór ráðstefn- an síðan fram í því formi. í nokkrum fyrirlestranna var viðfangsefnið hið sama og í fyrstu erindunum, stór textasöfn og niðurstöður rann- sókna á tilteknum þáttum í þeim og nýting þeirra við orðabókargerð. Bolette Sandford Pedersen og fleiri kynntu verkefnið DanNet sem Kaupmannahafnarháskóli og DSL vinna að í sameiningu. Markmið verkefnisins er að flokka merkingarlýsingar í Den Danske Ordbog eftir hugtökum og gera orðaforðann aðgengilegan út frá hugtökum og merkingartengslum orðanna. Anna Braasch frá Center for Sprog-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.