Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 44

Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 44
34 Orð og tunga 2.3 Tegundarleg aðgreining Orðabækur má flokka á ýmsa vegu eftir því hlutverki sem þeim er einkum ætlað að gegna. Að vísu er oft misbrestur á að hlutverkinu sé nægilega vel lýst af hálfu ritstjóra eða orðabókarhöfundar, og hafa verður í huga að í kynningu á orðabók sem söluvöru gætir tilhneig- ingar til að ætla henni meira og víðtækara hlutverk en hún stendur undir í raun. Á hinn bóginn getur þótt ástæða til að leggja áherslu á sérstöðu nýrrar orðabókar, vekja athygli á nýju hlutverki og koma til móts við nýjar notkunarþarfir. Við fræðilegt mat á orðabókum er mjög litið til þess hversu vel hlutverkið er skilgreint og hvort orðabókin nær að skila því á fullnægjandi hátt. Með hliðsjón af því er eðlilegt að var- lega sé farið við að hreyfa fastmótuð tegundamörk og traustara þyki að leita viðurkenndra fyrirmynda. Tegundarleg aðgreining orðabóka hefur eðlilega tekið mið af orða- bókum í prentuðum búningi. Þær skorður sem þeim eru settar um efnisskipan og sjónarhorn við orðabókarlýsinguna hafa verið ráðandi þættir í þessu sambandi. Það gildir ekki síst um þann grundvallar- mun sem gerður er á segðarskipuðum (e. semasiological) og inntaks- skipuðum (e. onomasiological) orðabókum (sjá Hausmann 1989, sbr. einnig Sterkenburg 2003). í segðarskipuðum orðabókum er litið á flettiorðin og skipan þeirra frá hinni formlegu hlið orðsins, burtséð frá því hversu margbrotin merking þar er á ferðinni. íslensk orðabók er skýr fulltrúi þessarar tegundar meðal íslenskra orðabóka. í inntaksskipuð- um orðabókum fela flettiorðin í sér vísun til (tiltekinnar) merkingar, þar sem þau sameina gjama merkingarlega samstætt orðafar, eins og m.a. kemur fram í samheitaorðabókum. Með tilliti til þessarar aðgreiningar hefur greinargerð orðabóka um merkingarlegan breytileika einstakra orða ekki átt greiða sam- leið með lýsingu á merkingarskyldu orðafari. Segðarskipaðar orða- bækur eru mun fyrirferðarmeiri, hvort sem litið er til fjölda þeirra, stærðar og efnismagns eða hlutdeildar á orðabókamarkaði. Hin stóru orðabókarverk um einstakar þjóðtungur eru skýrustu og áhrifamestu merkisberar þessarar orðabókartegundar. Staða irtn- taksskipaðra orðabóka hefur löngum verið mun veikari og óljósari og þær hafa ekki gert tilkall þess að gegna undirstöðuhlutverki við lýsingu á orðaforða einstakra hmgumála. Efniviður þeirra hef- ur heldur ekki birst notendum á jafn skýran og áhrifamikinn hátt og efniviður margra orðabóka af hinni gerðinni, þar sem umfangsmik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.