Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 78

Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 78
68 Orð og tunga Hér verður skýring Kristjáns talin rétt, og fleiri fræðimenn hafa fallist á hana, t.d. Jón Helgason (1967:138) og Jónas Kristjánsson.9 Jón- as segir m.a. í útgáfu sinni á Víga-Glúms sögu (1956:84nm.): Klgmbr var smíðatöng, sem var gerð úr hvalbeini og not- uð eins og skrúfstykki nú á dögum. Aftan í töngina var rekinn fleygur, sem klemmdi hana saman að framan, og mun fleygurinn hafa verið nefndur klambrarveggr. Síðan gat orðið táknað fleyg almennt, og kemur sú merking fram í Glúmu og Sturlungu. Löngu síðar notar Jónas orðið klambrarveggur, eins og ekkert væri, í skáldsögu sinni Eldvígslunni (1983:95): „Nú skulum við ryðjast út allir senn og láta klambrarvegginn ganga í gegnum fylkingu fjandmann- anna". Fleiri hafa gripið til þessa orðs á síðustu mannsöldrum. í kvæði Kolbeins Högnasonar um Víga-Glúm hefir höfundur hugsað sér að klambrarveggur væri svínfylking, eins og það orð var stundum skýrt áður fyrr: „klambrarvegg þó kynni að búa / kynjaskjótt, er mest við lá" (Kolbeinn Högnason 1943:136).10 Þetta er skýringin í útgáfu Víga-Glúms sögu 1786. Þá höfðu menn þó ekki áttað sig á uppruna orðsins veggur, heldur var miðað við klambrarhnaus og lögun hans (sbr. Kristján Eldjárn 1953:152-153). En sr. Björn Halldórsson lagði allt aðra merkingu í þetta orð og fer villur vega. Orðið klömbur vantar í orðabók hans, og honum var ekki ljóst að það leynist í orðinu klambrarveggur sem hann misskilur og þýðir með „agger, ex frustis glaciei rarus, & non solidus". Danska þýðingin er „en utæt og skrobelig Væg af frossen Jord eller Isstykker". í skýring- um Björns til Jóns Svefneyings (sbr. 4.2.1) er sagt að klambrarveggur sé hinn allra óþéttasti og veikasti veggur, „enn in specie veggur hladinn af isbrotum", eins og hann kemst að orði. Dæmið úr Sturlungu, þar sem „fylkingenn ravfst eins og klambrarveggur", samkvæmt skiln- ingi Bjöms, er nefnt til marks um hina lökustu byggingu, „ad klambra upp", bætir hann við.11 Hann tengir þannig fyrri hlutann við sögnina 9Skýring Kristjáns er þó minna þekkt meðal fræðimanna en hún á skilið, virðist t.d. ekki hafa náð til þeirra sem síðast gáfu út Sturlunga sögu. Sjá 45. nmgr. - í íslenskri orðabók 2002 er fyrsta merkingin ranglega talin hin sama og orðsins klömbruveggur. 10í netútgáfu OH er þetta dæmi ranglega fært undir flettiorðið klambraveggur. nSjá Björn Halldórsson 1992:269, u. Klambrar-veggr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.