Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 93

Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 93
Baldur Jónsson: Klambrar saga 83 skýrt fram að torfhleðsla var mismunandi eftir landshlutum (sjá Jónas Jónasson 1945:443 og nm.)- Það er eftirtektarvert hvað klambra kemur seint fram í orðabók- um í merkingunni 'hleðsluhnaus' (og síðar en klömbruhnaus). Orða- bók Blöndals (1920-24) þekkir það aðeins í merkingunni 'Isstykke' (frá Birni Halidórssyni), en klambra fær ekki merkinguna 'hleðsluhnaus' fyrr en í viðbætinum 1963 (BlVb.), og sú merking kemst ekki í íslenska orðabók fyrr en í 2. útgáfu 1983. Nokkrir glöggir menn eyfirskir sem spurðir voru um orðin klömbruhnaus og klambra fyrir fáeinum árum, brugðust ókunnuglega við þeim, einkum orðinu klambra. Einn sagðist þó þekkja bæði orðin.43 Niðurstaðan verður þá sú að örugg dæmi um orðið klambra sem heiti á hleðsluhnaus hafi ekki fundist fyrir 1900 og raimar engin eldri notkimardæmi (í eintölu) í öðrum merkingum heldur.44 Þessi niðurstaða kemur mjög á óvart miðað við umræðu síðustu ára um klömbruhnausa í torfveggjum og klömbruhleðslu eins og nú er oftast sagt. 4.3 Aldur orðsins klambra Það kann að þykja vafasamt að kvenkynsorðið klambra sé jafnungt og hér hefir verið haldið fram, en allt bendir þó til að svo sé. Þetta orð sést aldrei í rituðu máli fyrr en í orðabók Bjöms Halldórssonar og er þá stakt dæmi og tortryggilegt eins og fram hefir komið. í gögnum orðabókar Amanefndar í Kaupmannahöfn, um fommálið, hafa engin dæmi fundist um orðið klambraý5 Um 1800 verður fyrst vart við bæj- arnafnið Klambra í stað Klömbur. 43Gunnlaugur Haraldsson þjóðháttafræðingur, ættaður austan af landi, hefir unnið við torfhleðslu, m.a.s. við að hlaða úr klömbruhtiaus. Það orð notaði hann í samtali við mig (í maí 2005), en þekkti þá ekki orðið klambra. 44Samsetningarnar klömbrukjnlki, klömbruveggur og klömbruhnaus teljast ekki notk- unardæmi. Þótt forliðurinn geti verið ef. af klantbra þarf hann ekki að vera það. 45Ég þakka Þorbjörgu Helgadóttur cand. mag. fyrir að hyggja að þessu fyrir mig. - í orðasafni sem fylgir Sturlunguútgáfu Svarts á hvítu 1988 er orðið klambra með- al flettiorða, en þar gætir misskilnings. Orðið klambrarveggur er skýrt með orðunum „veggur hlaðinn úr klömbrum" og klömbrum skilið sem þágufall fleirtölu af kvenkyns- orðinu klambra, sem síðan er gert að flettiorði. Skýring orðsins klambra er auk þess vafasöm, en hún virðist tekin orðrétt úr íslenskri orðabók 1983. Sjá Skýringar og fræði 1988:336.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.