Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 128

Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 128
118 Orð og tunga þýsku. Flettiorðin, merkingargreiningin og dæmin eru valin með sér- stöku tilliti til markhópsins. Patrick Leroyer benti í sínu erindi aftur á móti á notendahóp sem orðabókafræðingar hafa látið afskiptalaus- an hingað til, túristana. A markaðnum er boðið upp á alls kyns af- urðir sem Leroyer leit á sem rusl. Að mati hans vitna þessi verk um „sproglig naivitet og videnskonventionalisme" og „en verden, hvor den leksikografiske absurditet er fremherskende". Leroyer hélt því fram að með því að beita orðabókafræðilegum kenningum og aðferð- um væri hægt að vinna orðabækur og orðalista sem uppfylltu þarfir ferðamanna á allt annan hátt en þau verk sem nú eru fyrir hendi. Segja má að andstætt viðhorf hafi verið komið fram hjá Henrik Nikula. í erindi sínu Valensinformation i ordböcker ur anvándarens synvinkel sýndi hann fram á að notendasjónarmiðið samræmist kannski ekki alltaf ströngmn kröfum málvísindamanna. Hann notaði málfræðilega erfið atriði eins og falla- og forsetningasambönd sagnorða sem rök fyr- ir máli sínu. 2.6 Orðabækur í vinnslu Mörg erindin fjölluðu um orðabækur sem verið er að vinna að og kenndi þar ýmissa grasa. Kynntar voru tví-, fjöl- og einmála orða- bækur og bæði rafrænar bækur og prentaðar, litlar og stórar, fyrir unga og aldna og á öllum stigum frá hugmynd og ráðleggingum til orðabóka sem eru langt komnar í vinnslu. Nefna má þar stóra þýsk- danska orðabók, þýsk-íslenska orðabók, sænsk-danska orðabók, hið stóra íslensk-danska, -norska og -sænska orðabókarverkefni ISLEX, jóska mállýskuorðabók og danska eyjamállýskuorðabók. Einnig var kynnt ný dönsk réttritunarorðabók sem verið er að vinna að. Þótt mikið bæri á nýnorskunni sem viðfangsefni norskra orðabókafræð- inga var líka kynnt áætlun um rafræna orðabók um norskt bókmál, verkefni sem Ruth Vatvedt Fjeld skýrði frá. 2.7 Orð og orðabækur í aldanna rás Eins og á fyrri ráðstefnum voru hér kynnt nokkur verkefni sem snerta orð eða orðabækur fyrri tíma. Mette Ekker og Christian-Emil Ore sögðu í fyrirlestri sínum frá vinnu við Norron Metaordbok. Aðalvið- fangsefnið hingað til er að tengja saman þær orðabækur sem til eru um norrænt miðaldamál. Við það er notaður sami rammi og í Norsk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.