Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 81

Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 81
Baldur Jónsson: Klambrar saga 71 3. tafla fleirtala nf. klömbrur þf. klömbrur þg. klömbrum ef. klambra14 Þessa orðs verður fyrst vart í varðveittum heimildum snemma á 17. öld, og hefir það verið í notkun síðan en í mismunandi merkingum. Lengst af hefir klömbrur verið haft um klemmitengur, síðar einnig um torfæru og ógöngur, klípu eða vandræði (sjá dæmi í 2.2). Loks er það haft um hleðsluhnausa, en þá er það ekki lengur fleirtölubundið (sbr. 4.2.4). Líklegt er að klömbrur sé eitthvað eldra en elsta dæmi, en frá 15. og 16. öld eru engar heimildir, ekki heldur um orðið klömbur, nema sem bæjamafn. Elsta dæmi um nýja fleirtölu, sem telja má sæmilega öruggt, er úr handriti frá um 1630 (ÍB 77 fol.). Það er kallað „Nomenclator séra Ketils Jörundarsonar". Þar em tvær íslenskar þýðingar við latneska orðið securicla, „halldstocki/r" og „klomburur". Síðara orðið er skrifað þannig fullum stöfum, hið seinna „ur" eftir örstuttbil, eins og það hafi átt að vera fleirtöluending.15 Skrúfklömbrur eru nefndar í handritum frá 1685, Bréfabók Þórðar biskups Þorlákssonar og Úttektum Hólastaðar. Þau dæmi em ótví- ræð. Farið er með skrúfklömbrur sem fleirtöluorð, t.d.: „hamrar tveir, skrúfklömbmr einar" (stafs. mín.).16 Af þessum dæmum má álykta að orðið klömbrur sé komið til sög- unnar snemma á 17. öld sem heiti á fastheldu. Það heiti hefir síðan verið við haft næstu tvær aldir, meðan slík áhöld voru notuð, og jafn- vel fram yfir 1900. Þannig hafa orðin klömbur og klömbrur lifað hlið við hlið síðustu aldimar. Kristján Eldjárn (1953:154, 3. nmgr.) getur þess að bæði Sigurður 14Ekki er gert ráð fyrir því, að n-ið sem jafnan má búast við í ef. ft. ön-stofna nái sér upp í þessari stöðu, þar sem næst á undan fer samhljóðaröð sem endar á r-i: -mbr-. 15í einu af sérsöfnum OH, „gulu seðlunum" svonefndu (sbr. Guðrúnu Kvaran 1988:54-55), er tilvísun til þessa staðar, Nom. 1:198, u. klambra f. (aukafall klömbru). Síðari þýðingin er sögð „klombrur", en í handritinu stendur greinilega og fullum stöfum „klomburur". Flettiorðið á seðlinum er klambra, en það er að sjálfsögðu komið frá skrifara seðilsins um miðja 20. öld. 16Dæmin eru tekin úr RM, þar sem flettiorðið (frá lokum 20. aldar) er haft skriíf- klambra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.