Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 33

Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 33
Gottskálk Jensson: Ummyndanir klassískra orðasafna 23 ið etymos merkir 'raunverulegur' eða 'sannur'. Afleidd og skyld orð eru færð undir „sönn orð". Þótt gagnlegur sé var Kleyfsi aldrei frum- leg smíð heldur þýddi Jón Árnason biskup í Skálholti latnesk-danska orðabók sem kom út undir sama titli, Nucleus Latinitatis, í Kaup- mannahöfn (fyrsta útgáfa sennilega 1712). Sú bók var til notkunar í latínuskólum Danmerkur og Noregs og hafði aftast gagnlegt regist- ur yfir dönsk orð. Verkið hefur verið eignað prófessor Hans Gram við Hafnarháskóla en það er útgefið nafnlaust enda líklega þýtt úr öðru verki þýsku eða frönsku. Hin etýmólógíska uppröðun flettiorða í Nucleus Latinitatis, sem átti að kenna nemendum að hugsa í latnesk- um stofnum og grunnorðum, var helsti ókostur bókarinnar í notkun. Þess vegna var það afar vel til fundið af endurútgefendum bókarinnar árið 1994 að taka saman 86 síðna einfalda skrá yfir latnesk orð (fjórir dálkar á síðu) með blaðsíðutali. Allir venjulegir notendur Kleyfsa byrja á því að leita í þessari skrá og fletta síðan upp á síðunni sem þar er gefin upp. Hinn endurútgefna Nucleus Latinitatis hafa, eins og áður sagði, íslenskir fræðimenn töluvert notað við þýðingar og rannsóknir á íslenskum latínuritum. 6 Ummyndanir klassískra orðasafna á veraldar- vefnum En snúum nú aftur, í lokin, að klassík í rafrænum spuna. Skipulögð beiting tölvutækninnar á klassísku málin hófst árið 1968 þegar David Packard, annar af stofnendum stórfyrirtækisins Hewlett-Packard, hóf með hjálp frumstæðrar reiknivélar í kjallara Harvard Science Cent- er að framleiða orðstöðulykil fyrir öll orð sem koma fyrir hjá róm- verska sagnfræðingnum Livius.8 Þessi orðstöðulykill og fleiri álíka voru prentaðir og þótti hið gagnlegasta tæki við textarannsóknir. í kjölfar þessarar tilraunar fylgdu þrjú frumherjaverkefni. Fyrsta og kannski merkasta verkefnið hófst árið 1972. Þetta er Fjársjóður grískr- ar tungu, betur þekktur undir sínu latneska heiti, Thesaurus Linguae Grecae (TLG), sem frá upphafi var ætlað að verða stafrænt textasafn yfir allar forngrískar bókmenntir. Aldarfjórðungi síðar hefur verkefn- ið náð markmiði sínu, að koma öllum útgefnum grískum bókmennt- 8Samantekt þessi byggir á og endursegir á köflum Gregory Crane et al. 2007, bls. 4-9.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.