Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 75

Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 75
Baldur Jónsson: Klambrar saga 65 Þjms. 9215. Þessi klömbur úr hvalbeini fannst í fjörunni í Stykkishólmi 1926 (Kristján Eldjárn 1953:155). Hún er 10,3 cm að lengd og sést hér í fullri stærð. Klambrarvegg- inn vantar, þ.e. lausan fleyg úr tré eða beini. Teiknaðar myndir af klömbrum með fleyg má sjá í íslenzkum sjávarháttum3 (Lúðvík Kristjánsson 1983:35) og Úr torfbæjum inn í tækniöldl (2003:451). - Ljósm.: Þjóðminjasafn íslands. Frá 18. öld eru ekki heldur aðrar heimildir um orðið klömbur en rit fræðimanna, málfræði Jóns Magnússonar, sem getur ekki merkingar, og orðabók Jóns úr Grunnavík sem gefur nákvæma lýsingu á klemmi- töng, en notkunardæmi eru engin. Þá vekur athygli að klömbur er ekki flettiorð í orðabók Björns Halldórssonar (útg. 1814). Þegar kemur fram á 19. öld, er einnig lítið um heimildir, en þá er klömbur ekki síður haft í óeiginlegri merkingu um herkví, ógöng- ur, klípu eða vandræði (sbr. Margeir Jónsson 1924:17). Dæmi: „Óvíst að mjer takist að vinda mig úr klömbur þessari" (Torfhildur Þ. Hólm 1889:520). Oftast er orðið þó haft í fleirtölu í þessari merkingu, t.d. vera í klömbrum með e-ð. Þá hefir klömbrum líklega verið skilið sem þg. af fleirtöluorðinu klömbrur fremur en þg. ft. af klömbur. Það mál skýrist hér á eftir. Páll Bjamarson (1860-1952), oft kenndur við Winnipeg, ritaði fáein orð um bæjamafnið Klömbur í Blöndu 1921-1923. Þótt skýring hans á nafninu sé tæplega rétt, em sumar athugasemdir hans eftirtektarverð- ar. Hann segir m.a. (bls. 278) að orðin klambra og klömbrur hafi mtt sér til rúms í daglegu tali „til miska klömbur", eins og hann orðar það. verið skilið sem fleirtölumynd. Þetta er innskot í J (= MS Junius 120) sem er upp- skrift af orðabók Guðmundar, gerð einhvern tímann á árunum 1665-1678 (sjá útg. 1999:xiv).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.