Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 102
92 Orð og tunga
Sturlunga saga 1-2.1988. Ritstjóri: Örnólfur Thorsson. Reykjavík: Svart
á hvítu.
Supplement: Sjá Jón Þorkelsson 1890-1894.
Sæmundur Dúason. 1967. Einu sinni var 2. Akureyri: Bókaforlag Odds
Björnssonar.
Torfhildur Þ. Hólm. 1889. Elding. Söguleg skáldsaga frá 10. öld.
Reykjavík: Aðal-útsala í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar. Prent-
smiðja Sigf. Eymundssonar.
Úr torfbæjum inn í tækniöld 1. Sjá Árna Bjömsson.
VJaltýr] St[efánsson]. 1926. í Heiðarseli. LesbókMorgunblaðsins 1. ágúst
1926:4-5.
Víga-Glúms saga: Sjá Jónas Kristjánsson 1956.
Þórhallur Vilmundarson. 1996. Safn til íslenzkrar ömefnabókar 3.
Grímnir 3:67-144.
Handrit
AM 281 fol. (bréfabók Brynjólfs biskups Sveinssonar)
AM 422 fol. (orðabók Bjöms Halldórssonar)
AM 433 fol. (orðabók Jóns Ólafssonar úr Grunnavík)
ÍB 77 fol. (nomenclator séra Ketils Jörundarsonar)
Lbs. 225 4to (orðabókarhandrit m.h. Hannesar Finnssonar)
Þakkir fyrir aðstoð
Sú ritsmíð, sem hér er birt, er í meginatriðum fyrsti hluta lengra máls
um orðið klömbur og skyld orð. Nokkrum mönnum á ég þökk að
gjalda fyrir yfirlestur og ábendingar, meðan lengri gerðin var í smíð-
um, einkum Gunnlaugi Ingólfssyni, Hallgrími J. Ámundasyni, Svav-
ari Sigmundssyni og Þór Magnússyni. Ónefndum yfirlesara tímarits-
ins þakka ég gagnlegar ábendingar um ýmis frágangsatriði.
Lykilorð
orðsaga, beyging, samsett orð, örnefni, söguleg orðabók
Keywords
historical morphology, declension, compounds, place names, lexicography