Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 59

Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 59
Laufey Leifsdóttir: íslensk orðabók í hálfa öld 49 formála bókarinnar. Afurðir þessarar endurskoðunar urðu, þegar upp var staðið, nokkrar. íslensk tölvuorðabók sem kom út á geisladiski árið 2000, þriðja útgáfa íslenskrar orðabókar aukin og endurbætt árið 2002 í prentaðri bók í tveimur bindum, ný tölvuorðabók á geisladiski og að- gengileg á Netinu árið 2004 og loks íslensk orðabók í einu bindi vor- ið 2007 með nokkrum viðbótum og lagfæringum, ásamt uppfærslu á Netinu. 2.1 Upplýsingar um aldur orða, útbreiðslu og málsnið Ein helsta breytingin, sem gerð var á íslenskri orðabók við útgáfuna 2002 og sú sem vakti mesta eftirtekt, var að leiðbeiningar bókarinnar um aldur og málsnið voru settar fram á nýjan hátt. í fyrri útgáfum var einkum gerð grein fyrir málsniði með einu tákni, spumingarmerkinu, og ábendingar um aldur og útbreiðslu voru gefnar með merkjum um fornt og úrelt mál, sögulegt, staðbimdið, sjaldgæft mál og skáldamál. Leiðbeiningar um málsnið, aldur og útbreiðslu í Í02 (sbr. íslenska orðabók 1983:xix) f fornt eða úrelt mál, óbundið * skáldamál, gamalt og nýtt t sagnfræði, sögulegt efni (viðáttan horfin og orðið með henni) © staðbundið málfar ® sjaldgæft mál ? vont mál, orð eða merking sem forðast ber í íslensku (yfirleitt aðeins sett þar sem betra orð er sýnt í skýr- ingu) o slangur eða óstaðfest nýyrði Spurningarmerkið eitt saman hentaði afar illa fjölbreytilegu safni orða, orðasambanda, setningaratriða og beygingarmynda sem það átti að vara við og vísbendingar um aldur orða þurftu að vera nákvæm- ari. Þar fyrir utan hafði ríkjandi málstefna tekið nokkrum breytingum og ill danska ekki endilega höfuðandstæðingur íslenskrar tungu. Þess vegna var í bókinni sett upp nýtt táknkerfi sem átti að gefa notendum betri leiðbeiningar og hentugri miðað við það málsamfélag sem við búum við í dag. Fyrst um aldurs- og útbreiðslumerkingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.