Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 13

Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 13
Gauti Kristmannsson: Þegar manni verður orða vant! 2 Móðurmálsvæðingin 3 Hin íyrsta er það sem ég hef á öðrum vettvangi nefnt móðurmáls- hreyfingu Vesturlanda, eða þá móðurmálsvæðingu menningar og mennta sem átti sér stað upp úr endurreisn og siðbreytingu og leiddi til þess að móðurmál þjóða urðu einn af hornsteinum margra þjóðríkja nútímans og merkisberi þjóðemishugmynda í mörgum tilvikum, t.d. hér á landi.1 Þessi hreyfing leiddi m.a. til þess að rihm málfræði þjóð- tungnanna hófst og þróaðist, menn tóku að yrkja á þessum málum og rita fræðiefni síðar meir en síðast en ekki síst, einsmáls orðabókin komst til fulls þroska í gegnum akademíur ítala og Frakka, orðabæk- ur Johnsons og Grimm-bræðra og svo mætti lengi telja. Eins og Valerij P. Berkov benti á í Orði og tungu 1998, þá em tvímála orðabækur eða orðalistar í raun fmmgerð orðabóka. Þörfin fyrir þær hefur í raun alltaf verið fyrir hendi eftir að Babelstuminn hrundi og það er ekki fyrr en þjóðtungur Vesturlanda hafa fengið allvíðtækt notkunarsvið að þörf fyrir einsmáls orðabækur á þeim málum verður til og reynd- ar sýnist mér að oft séu þær, ekki ólíkt fyrstu málfræðiverkunum sem byggð voru á latneskum fyrirmyndum, byggðar á tvímála orðalist- um með latínu. Þannig rekur vefur Brittannicu t.d. þróun enskra orða- bóka á sextándu og sautjándu öld. Það má því segja að þróun orða- bókagerðar hafi endurspeglað þá málþróun sem átti sér stað og þær menningarlegu forræðisbreytingar sem urðu þegar fornmálin, eink- um latína, tóku að víkja fyrir þjóðtungunum. Þannig sjáum við hvern- ig tvímála orðalistar þróast yfir í einsmáls orðabækur samhliða því að til verða málfræðirit fyrir þjóðtungurnar, þjóðarbókmertntir og síð- ast en ekki síst hefst kennsla í þjóðlegum greinum, eins og það heitir nú til dags, við háskóla á Vesturlöndum.2 Ég hamra á þessu atriði með „þýðingu" úr tvímála orðabókum síðmiðalda yfir í einsmáls orðabæk- ur nýaldar vegna þess að mér sýnist þróunin að einhverju leyti hafa snúist við og dæmið um það er einmitt hlífiskjöldurinn okkar góði. ’Ég rek þetta einkum í bókinni Literary Diplomacy I (2005:28-30) og í greininni „Málar íslensk málstefna málið inn í horn?" (2004:43-45). 2Sbr. Literary Diplomacy I (2005:165-166).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.