Ráðunautafundur - 15.02.1999, Blaðsíða 83
75
Hlutfallsleg skipting á kostn-
aói vió kornrækt
Á 1. mynd er sýnd hlutfallsleg
skipting á helstu kostnaðar-
liðum kornræktarinnar (vot-
verkun). Fram kemur að
áburður er stærsti einstaki
kostnaðarliðurinm eða 23%
alls kostnaðar. Eins og áður
hefur komið fram er mjög
mismunandi eftir jarðvegi
hver áburðarþörfin er, þ.e.
meiri áburð þarf efitir því sem
jarðvegur er sendnari. Því er
mikilvægt að meta þamr
ávinning sem mismunandi
jarðvegur gefur í uppskeru-
magni og þroska í samhengi
við kostnað vegna áburðar. Vinnuliðurinn og kostnaður vegna sáðkoms em þeir kostnaðar-
liðir sem koma þar á eftir, eða á bilinu 16% og 19%. Samanlagt em þessir þrír liðir nær 60%
alls kostnaðar vegna votverkaðs koms og því mikils um vert að leita leiða til þess að lág-
marka þá.
SAMANBURÐUR Á ÍSLENSKU OG INNFLUTTU KORNI
Forsenda þess að íslensk kornrækt geti talist hagkvæm er að tilkostnaður við framleiðsluna sé
lægri en sem nemur söluverði beinna samkeppnis- og staðkvæmdarvara.6 í raun getur
margskonar fóður komið [að hluta eða öllu leyti] í stað byggs, svo sem maís, hafrar, græn-
fóður, graskögglar, fiskimjöl og ýmis konar fóðurblöndur. Algengast er að kúm sé gefm
fóðurblanda sem kjarnfóður, en það getur verið samansett úr allt að tíu mismunandi efnum.
Raunhæfast er þó þegar meta á hagkvæmni íslenskrar komræktar að bera kostnaðarverð á ís-
lensku byggi saman við innflutt bygg og er sú aðferð notuð hér. Algeng fóðurblanda (MR-
Orkublanda) er höfð með til samanburðar. Uppistaðan í henni er maís (70%) og bygg (10%).
Maísinn er 9% dýrari í innkaupsverði en bygg.
• Flutningskostnaður á fóðurbæti er samkv. verðlagsgrundvelli kúabúa 1. mars 1998.
• Að öðru leyti eru forsendur samkvæmt því sem áður hefúr komið fram.
4. talla. Samanburður á veröi islensks og innflutts korns.
Verðmyndun á 1 kg lnnkv./ frami.kostn. “cif’,) Opinber gjöld Hráefnis- verð Álagning Völsun Flutn,- og kostnaður geymsla Söluverð/ kostn.verð án vsk
Kjarnfóðurblanda 19,00 0,86 19,86 50% 2,36 32,20
lnnflutt bygg 11,10 0,86 11,92 50% 2,36 20,20
Íslenskt súrsað bygg 16,25 - 16,25 - 1,35 17,60
íslenskt þurrkað bygg 20,58 - 20,58 - 1,54 22,12
a) Cif-verð á innfluttu komi er miðað við meðalinnkaupsverð í apríl 1998.
Vægi kostnaðarliða við kornrækt
Vélar og tæki
14%
1. mynd. Hlutfallsleg skipting á kostnaði m.v. vortverkun.
'■ Staökvæmdarvara = staögcngilsvara.