Ráðunautafundur - 15.02.1999, Blaðsíða 214
206
ÚTREIKNINGAR Á ORKUINNIHALDI FÓÐURS
Grunneiningar orkumatskerfa eru yfirleitt tvær, annars vegar aðferðir við útreikninga á orku-
innihaldi fóðurs og hins vegar aðferðir við útreikninga á orkuþörfum búpenings. Litið verður
aðeins á fyrrnefnda atriðið hér, áður en farið verður út í orkuþarfirnar. Eðlilegt er að byrja á
því að skoða hvernig hollenska kerfið (Van Es 1975, 1978) er hugsað og bera það saman við
hvernig íslenska útfærslan af því er framkvæmd. I sömu andrá má líta á franska kerfíð
(Vermorel 1978, 1989) sem er unnið út frá sömu meginhugmyndum og hollenska kerfið en þó
lfábrugðið í nokkrum atriðum. Tekið skal fram að við aðlögun mjólkurfóðureiningakerfísins
að íslenskum aðstæðum (Ólafur Guðmundsson og Tryggvi Eiríksson 1995) var stuðst við
norska kerfíð (Sundstol og Ekern 1992) sem byggði aðallega á hollenska kerfinu, en þó að
hluta á því franska. Meðal annars vegna þess er mikilvægt að gera sér grein fyrir að hvaða
leyti franslca útfærslan er öðruvísi en sú hollenska. I 1. töflu má sjár yfirlit um helstu reikniað-
ferðir notaðar við útreikninga á orkuinnihaldi fóðursins í Hollandi, Frakklandi og á íslandi.
Skýringar á skammstöfunum fylgja í 2. töflu.
1. tafla. Helstu reikniaöferðir notaðar við útreikninga á fóðurorku í Hollandi, Frakklandi og á íslandi.
Holland ísland Frakkland
HO
Kjarnfóður HO= f(HP,HT, HF.NLE) HO= f(HP,HT, HL.NLE) HO= f(HP,HT, HF.NLE)
Gróffóður HO= 4,4 Mcal/kg þe. = 1 8.4 MJ/kg þeT HO= 18,4 MJ/kg þe.
Ferskt gras og hey HO= f(HP)
Vothey HO= f(HP, pH)
MO MO= f(HO, meltanleiki) MO= f(HO, meltanleiki) MO= f(HO, meltanleiki)
BO
Kjarnfóður BO= f(HP,HT, HF,NLE) BO= f(HP,HT, HF,NLE) BO= f(HP,HT, HF,NLE)
Gróffóður BO= 15,0xmLE BO= 15,0xmLE BO/MO= 0,8417-
(Prótein- og fituleiðréttingar mLE= 0,98xmÞE^I,8 (9,9x10~5 HT)-
líka notaðar fyrir sumt gróff.) (LOÓxir4 HP)+0,221x1
NO
Mjólkurmyndun NO„,= BOxk,„xO,9752 NO,„= BOxkmxO,9752 NOm= BOxkm
k,„= 0,24q+0,463 k,„= 0,24q+0,463 k,„= 0,24q+0,463
= 0,60x(l+0,4x(q-0,57)) = 0,60x(l+0,4x(q-0,57))
Miðast við að fóðrun sé Miðast við að fóðrun sé
2,38 x viðhaldsfóðrun 2,38 x viðhaldsfóðrun
(sjá texta) (sjá texta)
Nautgripir í vexti Fóðureiningar NOv= BOxkvf NOv= BOxkvf
Mjólkurfóðureining VEM= NO,„/6,9 FEm= NOm/6,9 UFL= NO,„/7,ll
Vaxtarfóðureining VEVI=NOv/6,9 UFV= (NOv)/7,615
Heimildir Van Es 1978 Olafur Guðmundsson & Tryggvi Eiríksson 1995 Demarquillyo.fi. 1989
2. tatla. Helstu skammstafanir í tötlum og texta.
HO- heildarorka; MO- meltanleg orka; BO- breytiorka; NO =nettóorka; NOm= nettóorka til mjólkurframl.;
NOv= nettóorka til viðlialds; HP= hráprótein, HT= hrátréni, HF= hráfita, NLE= niturlaust extrakt, LE= lífrænt
efni, ÞE= þurrefni; mHP= meltanlegt hráprótein, mHT= meltanlegt hrátréni, mHF= meltanleg hráfita, mNLE=
meltanlegt niturlaust extrakt, mLE= meltanlegt lífrænt efni, mÞE= meltanlegt þurrefni; q= hlutfall breytiorku af
heildarorku = BO/HO; pH= sýrustig I votheyi, FS= Fóðrunarstig, APL= animal production level (Harkins o.fl.
1974) = framleiðslustig, haft 1.5 í franska kerfinu, sem samsvarar 1,2 til 1,4 kg þyngingu á dag hjá nautgripum.