Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1999, Blaðsíða 239

Ráðunautafundur - 15.02.1999, Blaðsíða 239
231 Enginn marktækur munur reyndist vera á fitusýrusamsetningu hópanna sem fengu 3 g og 5 g fískifitu/kg fóðurs. Aftur á móti var munur á milli hópa sem fengu 5 g, 7 g og 9 g fiski- fitu/kg fóðurs. Sérstaklega er áberandi munur á magni DPA milli hópa sem er athyglisvert, því magn DPA í fóðri var mun minna en magn EPA og DHA. Þannig er hugsanlega upp- söfnun og/eða myndun DPA í bakfitu mjög virk, en óljóst er hvernig á þessu stendur. Þessar niðurstöður eru í samræmi við það sem sést hefur í fyrri svínaverkefnum á RALA (Birna Baldursdóttir o.fl. 1998, Rósa Jónsdóttir 1997, Bima Baldursdóttir og Guðjón Þorkelsson 1995) og er einnig í samræmi við niðurstöður ýmissa annarra (Hertzman o.fl. 1988, Morgan o.fl. 1992, Irie og Sakimoto 1992, Taugbol 1993, 0verland o.fl. 1996). Aukabragð eða fiskibragð hefur verið tengt of háu hlutfalli EPA, DPA og DHA í bakfitu. Samanlagt hlutfall DPA og DHA hefur verið notað til að meta hættu á þránun. í Svíþjóð og Finnlandi hafa verið settar þær kröfur að hlutfall þetta fari elcki yfir 0,5%. Eftir viðamikla rannsókn í Noregi, þar sem gæði svínakjöts á markaðnum voru köiuiuð, var mæit með að nota sömu viðmiðunargildi og í Svíþjóð og Finnlandi (Arnkvæm og Bronken Lien 1997). Hérlendis hefur einnig verið mælt með viðmiðunargildinu 0,5% (±0,1%) til að draga úr hættu á auka- eða fiskibragði af völdum þránunar. Eins og sjá má á 2. mynd þá fór hlutfall DPA og DHA vel yfir viðmiðunargildi í öllum hópum. Joðtala hefur mikið verið notuð hér á landi sem erlendis við gæðamat á svínafitu. Joðtala er mælikvarði á fjölda tvíbindinga í fitu og er skilgreind sem magn af joði (í g) sem hvarfast við 100 g af fitu. Því fleiri tvíbindingar þeim mun hærri er joðtalan. Hún er bæði mælikvarði á þéttleika fitunnar og tillmeigingu hennar til að þrána. Æskilegt er að joðtala í fituvef sé lægri en 65 og hún rná ekki vera hærri en 70 (DS 1992). Ef joðtalan fer yfir 70 er hætt við að fitan verði of lin og að hún þráni (0sterballe o.fl. 1990). í þessari tilraun var joðtalan ekld rnæld heldur reiknuð út frá fitusýrusamsetningu. Samanburður á mældri og reiknaðri joðtölu var gerður í tveimur fyrri svínaverkefnum á RALA (Birna Baldursdóttir o.fl. 1998, Rósa Jóns- dóttir 1997) og bar þeirn vel saman, nema þegar hert lýsi var notað í fóður. Því var ákveðið að nota hér reiknaða joðtölu. Niðurstöðurnar voru þær að joðtala fyrir hópana, sem fóðraðir voru með 3 g, 5 g, 7 g og 9 g fiskifitu/kg fóðurs, var 63, 64, 64 og 67 í sömu röð. Ekki var um marktækan mun á milli hópa að ræða. Hins vegar þegar skoðað var ffamlag sjávarfangsfitu- sýranna EPA, DPA og DHA til joðtölunnar þá lögðu þær marktækt meira (P<0,001) til joð- tölunnar í þeim hópi sem fóðraður var á 9 g fiskifitu/kg fóðurs. Hlutur langra fjölómettaðra fitusýra getur því verið tiltölulega hár og því veruleg hætta á þránun, þó svo að joðtalan sé innan ráðlagðra marka og þéttleiki fitunnar í lagi. Lagt hefur verið til að hlutfall fjölómettaðra fitusýra í svínafitu ætti að vera undir 12,5% ef joðtala á að vera undir 65. Fjölómettaðar fitusýrur ættu alls elcki að fara yfir 15,8% ef forðast á lina hryggjarfitu. Þetta mark samsvarar joðtölu 70. Hlutfall fjölómettaðra fitusýra reyndist vera í hærra lagi og marktækt mest í þeim hópi sem fóðraður var á 9 g fiskifitu/kg fóðurs (13%). Fitusýrusamsetning fóðurs endurspeglaðist einnig í fitusýrusamsetningu vöðva grís- anna. EPA var í marktækt meira (P<0,001) magni í vöðvavef þeirra grísa sem fóðraðir voru á 9 g fiskifitu/kg fóðurs miðað við hina hópana. Einnig var marktækur munur (P<0,01) á magni DHA þar sem fóðrað var með 7 g eða 9 g fiskifitu/kg fóðurs borið saman við hina hópana sem fóðraðir voru með minni fiskifitu. Ekki var hægt að sjá eins áberandi magnbundna aukningu á DPA í vöðvafitu eins og sást í bakfitunni. Þó var marktækur munur á þeim hópum sem fengu minnst og mest af fiskifitu. Engar marktækar breytingar urðu á magni annarra fitu- sýra í vöðvafitu. 0verland o.fl. (1996) greindu magnbundna aukningu á EPA, DPA og DHA í vöðva svína sem fóðruð voru á 0, 1 og 3% lýsi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.