Ráðunautafundur - 15.02.1999, Blaðsíða 273
265
RANNSÓKNIR Á PRÓTEINSAMKIPTUM PRPC Á KELDUM
Stundum heyrist sagt; „enginn er eyland", með vísan í mannleg samskipti. Þetta má að vissu
leyti yfírfæra á prótein in vivo, þar sem eðlileg starfsemi próteins felur oftar en ekki í sér sam-
skipti við ömiur prótein. Ef verið er að vinna með prótein með óþeklct hlutverk er því stundum
reynt að finna prótein sem tengjast því, helst með þeldct hlutverk, og ráða síðan út frá því í
hvaða starfræna umhverfi óþeldcta próteinið vinnur. Á Keldum er sem stendur verið að vinna
að verkefni sem byggir á þessari hugmynd og gengur út á að reyna að einangra prótein sem
tengst geta PrPc með það fyrir augum að varpa ljósi á hlutverlc próteinsins. Er það M.Sc.
verkefni undirritaðs unnið undir leiðsögn Ástríðar Pálsdóttur.
Aðrir hópar hafa gert rannsóknir af þessu tagi, með ýmsum aðferðum, en engir tveir
hópar hafa enn greint tengsl við sömu próteinin. Hingað til hefur verið greint frá tengslum við
ýrnis prótein, m.a.: GFAP (Oesch o.fl. 1990), Bcl-2 (Kurschner o.fl. 1995), HspóO (Edenliofer
o.fl. 1996), laminin receptor precursor (Rieger o.fl. 1997), Hspl04 (Schirmer o.fl. 1997), Nrf2
og Aplpl (Yehiely o.fl. 1997), og a- og þ-tubulin (Brown o.fl. 1998).
í rannsólcnum okkar á próteinsamslciptum PrPc höfum við notað ..yeast two-hybrid'-að-
ferðina. Þetta er aðferð sem fyrst var lýst árið 1989, og var þróuð með það sérstalclega í huga
að athuga prótein-samskipti in vivo, til viðbótar við aðrar eldri in vitro aðferðir. Segja má að
aðferðin sé í raun erfðafræðilegt próf sem framkvæmt er í gersvepp, S. cereviseae, þar sem
prótein samslcipti eru greind óbeint sem uppbót ákveðins umritunarþáttar úr gersvepp, Gal4
(Fields og Song 1989).
Tvö cDNA genasöfn hafa verið skimuð í leit að próteinum sem víxlverka við PrPc24-233
(a.s. 24-233) úr sauðfé. Aimars vegar genasafn úr heila fullorðinnar rottu (gjöf frá Paul
Worley o.fl., John Hoplcins University, USA), hins vegar genasafn úr músafóstri (gjöf frá
Eiriki Steingrímssyni, læknadeild H.í). Einangruð hafa verið nolckur prótein úr báðum gena-
söfnurn sem virðast geta tengst PrPC24-233, þ.á.m. óþeklct prótein sem hefur aldrei fundist áður.
Vinna í verlcefninu er í fullum gangi og er margt eftir óunnið, t.d. þarf frelcari skilgreiningu á
tengslum þessara próteina við PrPc, m.a. hversu sértæk tengingin er.
(Verlcefnið „Rannsókn á hlutverki príonpróteina“ er styrkt af Rannsóknarráði íslands,
Rannsóknasjóði Háskóla íslands og Rannsóknanámssjóði Rannsóknaráðs Islands).
HEIMILDASKRÁ
Brown, D.R., Schmidt, B. & Kretzschmar, H.A., 1998. Prion protein fragment interacts with PrP-deficient celis.
Journal of neuroscience research 52: 260-267.
Brown, D.R., Qin, K., Herms, J.W., Madlung, A., Manson, J., Strome, R., Fraser, P.E., Kruck, T., von Bohlen ,
A., Schulz-Schaeffer, W., Giese, A., Westaway, D. & Kretzschmar, H., 1997. The cellular prion protein binds
copper in vivo. Nature 390: 684-687.
Biieier, H., Fischer, M., Lang, Y., Bluthemann, H, Lipp, H.P., DeArmond, S.J., Prusiner, S.B., Aguet, M. &
Weissmann, C., 1992. Normal development and behaviour of mice lacking the neuronal cell-surface PrP protein.
Nature 356: 577-582.
Cashman N.R., Loertscher, R., Nalbantoglu, J., Sliaw, I., Kascsak, R.J., Bolton, D.C. & Bendheim, P.E., 1990.
Cellular isoform of the scrapie agent protein participates in lymphocyte activation. Cell 61: 185-192.
Donne, G.D., Viles, J.H., Groth, D„ Mehlhorn, I., James, T.L., Cohen, F.E., Prusiner, S.B., Wright, P.E. &
Dyson, H.J., 1997. Structure of the recombinant full length hamster prion protein PrP(29—231); The N terminus
is highly flexible. Proc Natl. Acad Sci. USA 94: 13452-13457.
Edenhofer, F.. Rieger, R., Famulok, M., Wendler, W., Weiss, S. &g Winnacker, E.-L., 1996. Prion protein PrPC
interacts witli molecular chaperones of the Hsp60 family. Journal of virology 70: 4724-4728.
Fields, S. & Song, O., 1989. A novel genetic system to detect protein-protein interactions. Nature 340: 245-246.
Katamine, S„ Nishida, N., Sugimoto, T., Noda, T., Sakaguchi, S., Shigematsu, K., Kataoka, Y., Nakatani, A.,