Ráðunautafundur - 15.02.1999, Blaðsíða 196
188
innihalds fóðurgerðanna þar sem rýgresið mældist þurrast og repjan blautust. Fyrir vikið
verður elcki munur á grænfóðuráti í kg þe./dag milli gerðanna. Gripimir éta sama magn
vallarfoxgrass og kjarnfóðurs óháð grænfóðri. Efnainnihald grænfóðursins var svipað hvað
varðar orku og AAT og þar af leiðandi verður eldci munur á innbyrtu magni þess á dag. Mis-
munandi PBV innihald grænfóðursins skilar sér hins vegar í mismiklu innbyrtu magni milli
fóðurgerða. Hópurinn á fóðurmergkálinu er rétt undir núllinu en rýgresishópurinn vel yfír
æskilegum mörkum sem eru 0 á fyrri hluta mjaltaskeiðs og 0 til -100 á seinni hlutanum.
Gróffóðurát á hver 100 kg lífþunga er að jafnaði um 2,50 kg. Þetta er í samræmi við aðrar
niðurstöður úr tilraunum hérlendis og liggur á efri mörkum því talan fer að jafnaði yfir 2,0 og
upp í 2,5 lcg(2'8). Hafa ber í huga að grænfóðurhlutdeildin í heildarskammtinum er há og græn-
fóðrið blautt sem getur haft neilcvæð áhrif á innbyrt magn. Meira magn vallarfoxgrass í fóður-
skammtinn á hlutdeild grænfóðursins gæti leitt til enn meira áts.
Nyl
í 5. töfiu er yfirlit yfir afurðir kúmra í tiirauninni. Auk þess var keyrð t-prófun á mun á nyt
milli fyrsta kálfs kvíganna og þeirra sem eldri voru
5. tafla. Nyt og efriainnihald mjólkur hjá kúm í tilraun (18 kýr, þar af 6 fyrsta kálfs). R=vetrarrýgresi, F= fóöur-
mergkál, V=vetrarrepja.
Breyta R F V M.tal P-gildi s.e.d.
Magntölur er varða nyt
Kg/dag 14,15 14,54 14,12 14,27 0,786 0,671
OLM, kg/dag 13,41 13,78 13,22 13,47 0,662 0,628
Fita. g/dag 526 536 514 525 0,721 27,100
Prótein, g/dg 459 474 450 461 0,523 21,920
EfnahlutfÖll mjólkur
Fita, % 3,83 3,75 3,75 3,78 0,744 0,121
Prótein, % 3,33 3,31 3,24 3,30 0,229 0,054
Fitu-prótein-hlutfall 1,16 1,13 1,16 1,15 0,705 0,036
Laktósi, % 4,52 4,57 4,53 4,54 0,699 0,053
. Urefni. mmól/i 4,92 4,43 4,43 4,36 0,240 0,354
Holdafar og nyt kvíga og eldri gripa Kvígur Eldri kýr T-test
Nyt, kg/dag 8,17 17,10 P= <0,001‘"
Nytin er sú sama hvort heldur sem um er að ræða rýgresi, repju eða mergkál. Það sama
gildir um efnainnihald mjóllcurinnar og þar með orkuleiðrétta mjóllc, OLM. Efnamagnið er
jafnframt svipað milli grænfóðurgerða.
Fyrsta kálfs kvígumar mjólka minna en kýmar sem aldursmunur veldur auk þess sem
lengra er liðið frá burði þeirra (sjá í 2. töflu, hópar 1 og 2). Þrátt fyrir það era þær ekki að éta
minna magn gróffóðurs, hvorki í grænfóðrinu eða vallarfoxgrasinu. Kjamfóðrið skilur þama á
milli hópanna.
Orkujafhvœgi
1 6. töfiu má sjá uppgjörsreilcninga á orku- og próteinjafnvægi auk þunga og holdafars kúnna í
tilraun. Telcið er tillit til þarfa miðað við þunga og nyt. Auk þess var keyrð t-prófun á þunga
og holdafari milli fyrsta lcálfs kvíganna og þeirra sem eldri voru .
Kýrnar eru að lá vel yfir þörfum, bæði af orku og próteini og enginn munur er þar á með
tilliti til grænfóðurgerða. Próteinjafnvægið í vömbinni (PBV) er þó minnst í fóðurmergkálinu
og næst því sem mælt er með.
Þrátt fyrir mikið umframmagn af orku og próteini sem gripimir eru að láta í sig eru þeir