Ráðunautafundur - 15.02.1999, Blaðsíða 263
255
arfgengu sjukdóma er að unnt er að smita tilraunadýr með þeim (Prusiner 1993). CJD er nú
skipt í ættlæg og stök (sporadísk) tilfelli, auk nýja afbrigðisins (nvCJD). Um það bil 10% CJD
tilfella eru ættlæg og hafa hartnær 60 ættir með CJD fundist í heiminum. Hvað stöku tilfellin
áhrærir eru smitleiðir elclci þekktar nema í litlum hluta þeirra og tengjast þau athöfnum lælcna,
þ.e. eru „iatrogen“ (af gr. iatros=læknir): ígræðsiu hornhimnu eða heilabasts (dura mater), að
koma fyrir rafskautum í heila og meðferð með vaxtarhormóni, sem var áður fyrr unnið úr
heiladingli. „Gerstmann-Stráussler-Scheinker" sjúkdómur (GSSS) er ávallt ættlægur (familial)
og hafa aðeins fundist á annan tug ætta á þessari plánetu með þann sjúkdóm. Sama gildir um
„Fatai Familial Insomnia", sem er ávalit ættgengur og enn fátíðari en GSSS.
Allmargar stökkbreytingar hafa fundist í príongeninu, bæði hjá mönnum og skepnum.
Þær geta verið af ýmsu tagi, m.a. innskot eða eyðing á endurtelcnum röðum eða púnkt-stökk-
breytingar í ýmsum táknum (codon). í GSS eru heistu stökkbreytingamar í tálcnum 102 og
117. í ættlægum CJD eru helstu stökkbreytingamar í táknum 200 og 178. Athyglisvert er að
breyting í tákna 200 hefúr mun minni áhrif á sýnd (penetration) sjúlcdóms en breytingin í
tálcna 178. Þannig getur sjúlcdómurinn hlaupið yfir lcynslóðir. Athyglisverð er einnig breyting
í tákna 129, en rannsóknir á iatrogen CJD benda til þess að breytingar á honum auki hneigð
fyrir CJD í a.m.k. hluta þeirra tilfella. Þess skal getið að í nærfellt 90% CJD tilfella er engar
stökkbreytingar að fnma. Það er rétt að talca fram að enn vantar slcýringu á því hvernig þessar
stölclcbreytingar valda príonsjúkdómum eða aukimri lmeigð. Það bíður væntanlega þess að
meiri vitneskja fáist um efnaskipti príonpróteins.
Það er athyglisvert að lcönnun á þessum stölckbreytingum hefur leitt í ljós að fylgni er á
milli ákveðiima stöklcbreytinga og svipfars (phenotýpu) sjúkdómanna, þ.e. bæði klínislcum
einkennum og mynstri vefjaskemmda, t.d. eru mýlildisflákar (amyloid plaques) algengir í
GSS, en sjaldgæfir í CJD.
Því hefur löngum verið haldið fram að erfðaþættir komi einnig við sögu í riðu í sauðfé
(Parry 1979). Niðurstöður rannsókna siðustu ára á arfgerð príongens, m.a. annars í íslensku
sauðfé, hafa leitt í ljós að breytileiki í tálcnum 136, 154 og 171 príongens hefur áhrif á næmi
fyrir riðusmiti (sjá grein Stefaníu Þorgeirsdóttur í þessu hefti).
VEF.IASKEMMDIR
Eins og fyrr getur eru þetta sjúkdómar sem valda einvörðungu einkennum og vefjaskemmdum
í miðtaugakerfi og þá fyrst og fremst í heila. Við stórsæja slcoðun á heila sést að jafnaði elckert
athugavert. Við smásjárslcoðun sjást hins vegar áberandi breytingar sem eru sambærilegar í
öllum príonsjúkdómum, bæði í mönnum og skepnum. Það sem lengst af hefur verið talið ein-
kennandi fyrir þær skemmdir eru bólur (vacúólur ) í taugafrumum (1. mynd). Þegar þær eru
mjög áberandi þá verður vefurinn eins og svampur að sjá og af því er heitið „spongiform
encephalopathy“ dregið. Þessi bólumyndun er að því leyti frábrugðin í riðu og CJD að í riðu
er hana einkum að finna í umfrymi í grennd við lcjarna og getur þrýst honum út í jaðar frum-
unnar. en í CJD eru bólur einlcum að fmna í taugasímum og myndast þá eins og eyður á milli
frumna (þ.e. í neuropil), en þær sjást að jafnaði eklci í frumubol. Að aulci er nokkur munur á
staðsetningu þessara breytinga í heilanum. Þannig er „spongiíorm“ breytingar í riðu einkum
að finna í mænukylfu en í CJD öðru fremur í heilaberki stóra heila (cerebrum). Þessar
skemmdir í taugfrumum sem hafa verið raktar til uppsöfnunar á smitefninu, príonpróteini,
geta siðan leitt til dauða og eyðingar taugafrumna.
Annar sameiginlegur dráttur í myndinni er fjölgun og/eða stælckun stjörnufruma (astro-
cytosis) (1. mynd). Þessi viðbrögð stjörnufrumna kunna að einhverju leyti að vera viðbrögð
við slcemmdum og dauða taugafrumna, en þó er ekki algjör fylgni milli „spongiform11 breyt-
inga og „astrocytosis", sem bendir til þess að prionpróteinið kunni að hafa bein álirif á „astro-