Ráðunautafundur - 15.02.1999, Blaðsíða 160
152
1. tafla. Hey frá sumrinu 1996. Heygerðir, spildur (á Möðruvöllum II), sláttutími, uppskera,
þyngd rúlla og rúmþyngd.
Liðira) Tegund Spilda Slegið Dagar á velli Uppskera t þe./hab) Þyngd, kg þe. í rúllu í mJ
1-1 Háliðagras Fjárhústún 20.6. 2 2,7 246 150
l-II Háliðagras Fjárhústún 20.6. 3 2,7 315 196
2-1 Vallarsveifgras Efra Fjall 28.6. 2 4,0 241 140
2-11 Vallarsveifgras Efra Fjall 28.6. 3 4,0 236 141
3-1 Vallarfoxgras Neðstamýri 9.7. 2 5,2 238 144
3-II Vallarfoxgras Neðstamýri 9.7. 4 5,2 267 156
4-1 Snarrót Hólmi 9.7. 2 4,0 259 144
4-II Snarrót Hólmi 9.7. 4 4,0 283 161
5-1 Rýgresi Efstamýri 24.7. 1 2,8 142 90
5-II Rýgresi Efstamýri 24.7. 3 2,8 170 101
6-1 Bygg Efstamýri 24.7. i 6,1 120 69
6-II Bygg Efstamýri 24.7. 3 6,1 143 84
Meðaltal 2,5 4,1 221 131
s.e.d.c) - milli tegunda 12'" 7”
s.e.d. - milli þurrkstiga 7" 4"
a) I = minna forþurrkað, II = meira forþurrkað.
b) Fyrri sláttur. Uppskeran er það magn heys sem var vigtað inn í geymslur.
c) s.e.d. = staðalskekkja mismunarins, ** =P<0,01, *** =P<0,001.
2. tafla. Hey frá sumrinu 1997. Vallarfoxgras af Efstumýri á Möðru-
völlum. Sjá nánari lýsingu í næstu grein um fóðrunarvirði vallarfox-
grass (Laufey Bjamadóttir og Þóroddur Sveinsson, 1999).
Þroska- stig Slegið Dagar á velli Þurrefni, kg í rúllu í nr’
1 7.7. 3 232 137
II 16.7. 2 160 95
III 26.7. 2 196 116
Meðaltal 2,3 196 116
Staðalffávik 22 13
Sýnataka
Hirðingarsýni voru tekin úr heymúgunum á meðan á bindingu stóð. Sýni úr rúllunum voru
tekin með heybor, þannig að tekinn var kjarni frá kantyfirborði og skáhalt inn að miðju úr
tveimur rúllum (endurtekningum) af hverri heygerð í hvert skipti. Til þess að kanna sérstak-
lega hvort endurtekin sýnataka úr sömu rúllunum hefði áhrif á niðurstöður mælinga á
gerjunarafurðum og kolvetnum var gerð athugun á því, og var valin heygerð 4-1 til þess (snar-
rót). Niðurstöður mælinga í þeirri rannsókn voru sambærilegar, hvort heldur sýnin voru tekin
úr röð af rúllum og eitt sýni úr hverri rúllu eða öll sýnin voru tekin úr sömu rúllunni. Hins
vegar gerðist það að líming yfír sýnagöt gaf sig frá 27.11. 1996 í 8 rúllum af rýgresi, byggi og
vallarfoxgrasi og í þremur vallarfoxgrasrúllum þ. 25.11.1997. Sýni úr þessum rúllum sem
tekin voru eftir þessa tíma eru undanskilin í uppgjöri en voru engu að síður efnagreind til þess
að skoða gerjun í skemmdum rúllum. Sýnatakan var þéttust í upphafi geymslutímans á meðan
mest er að gerast í rúllunum og fylgdi áætlun sem lýst er í 3. töflu. Alls voru tekin 318 sýni til
efnagreininga í þessum rannsóloium.