Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1999, Blaðsíða 65

Ráðunautafundur - 15.02.1999, Blaðsíða 65
57 Á vorin urðu að meðaltali 14 dagar milli sáðtíma og þar með hefur meðalhiti verið 4,2°C að jafnaði. Á haustin urðu 7 dagar milli skurðartíma og meðalhiti á þeim tíma hefur þá verið 8,5°C. Ef fylgt er skálínum í töflunum niður á við til hægri má sjá raðir með jafnlangan sprettu- tíma í daggráðum talið. Þrjár tölur sýna sprettu eftir 1200 daggráður og aðrar þrjár eftir 1260, en tvær eftir 1140 og 1320 daggráður. Ein tala sýnir uppskeru og þroska eftir 1380 daggráðu sprettutíma og önnur eftir 1080 daggráður. Ljóst er af þessum niðurstöðum að miklu máli skiptir að koma korninu snemma niður. Dragist sáning eitthvað að marki gengur seint að bæta það upp að hausti. Hver daggráða að vori nýtist liðlega þriðjungi betur en sama hitasumma að hausti. Það sést bæði í skálínunum, sem fyrr eru nefndar, og við samanburð á jaðartölum lárétt og lóðrétt. Skýring á þessu getur verið á þá leið að á vorin nýti kornið hita allt frá frostmarki til þess að spíra og koma upp sprota. Eftir því sem á ævi kornsins líður virðist það þurfa meiri hita til lífshræringa sinna. Tillífun gengur sennilega ekki. nema hitinn sé kominn í 7°C og kornfyllingin þarf enn meiri hita, líklega 10°C að lágmarki á hinum síðari stigum. Líkan af venslum hita og komuppskeru ætti líklega að byggjast á þrepaskiptri daggráðusummu með misháu þröskuldsgildi. SÁÐMAGN Árið 1993 var gerð tilraun með vaxandi sáðmagn koms á Korpu. 6. tafla. Uppskera og þroski koms við mismunandi sáðmagn á Korpu 1993. Sáðkorn kg/ha K.orn, þe. hkg/ha Þúsk. O » Rúmþ. g/100 ml Þe. % Þroska- einkunn Hæð sm Skrið íjúlí 120 23,6 36 60 50 145 58 23 200 24,1 37 62 54 153 56 22 280 26,3 38 62 54 154 53 21 í tilrauninni voru einnig mismunandi skammtar af köfnunarefni. Fram kom áberandi samspil milli áburðar og sáðmagns. Eðlilegt útlit var á korni þegar saman fór lítill áburður og lítið sáðmagn og líka þegar saman fór mikill áburður og mikið sáðmagn. Væri sáðmagn lítið miðað við áburðinn varð kornið hávaxið og grænt, en þegar áburður var lítill samfara miklu sáðmagni varð kornið lágvaxið, soltið og nánast sjúklegt. I heild lækkaði kornið eftir því sem sáðmagn var aukið og einnig flýtti það fyrir þroska. Uppskeruaukinn var aðeins tvö kg korns fyrir hvert eitt af sáðkorni. Miðað við þetta er ekki ástæða til þess að auka sáðmagn umfram 200 kg á ha nema þar sem vitað er fyrir að mikil frjósemi lands getur valdið erfiðleikum. SÁÐKORN Sláttuþreskivélar fara ómjúkum höndum um komið. Þegar korn er skorið hálfdeigt eins og oftast er hérlendis, skemmist kímið iðulega og það verður til þess að komið spírar ekki. Tvennt ræður því öðru frernur hversu hart kornið er leikið í vélinni. Annars vegar er það bilið milli greipar og slagvindu og hins vegar ferilhraði slagvindumtar. Snúningshraðinn er eldd réttur mælikvarði í þessu tilviki því að vélar eru búnar misstórum vindum. Haustið 1998 var reynt að ákvarða hvaða áhrif ferilhraði slagvindu í sláttuþreskivél hefur á tilvonandi sáðkorn. Beitt var snúningshraða frá 800-1400 snúninga á mínútu, en í töflunni er hann umreiknaður í ferilhraða. Við skurðinn var bil milli greipar og slagvindu 5 sm að framan og 3 sm að aftan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.