Ráðunautafundur - 15.02.1999, Blaðsíða 102
94
enn voru grunaðir um að geta hamlað vexti nýgræðingsins; samkeppni um ljós og næringu,
þurrkur, illgresi, eiturefni vegna niðurbrots á sinu, smádýr eða örverur. Um haustið var hlut-
deild nýgræðings metin og síðan aftur tvívegis í júní 1998 (4. tafla).
4. tafla. Hlutdeild vallarfoxgrass (% hula) eftir ísáningu í tún á Barká, Dagverðareyri og
Möðruvöllum vorið 1997.
Engin meðferð Vökvað Slegið oft Sina rökuð lllgresis- lyf Skordýra- lyf Sveppa- lyf
Meðaltal 1997 4,7 1 1.0 7,0 10,0 13,3 3,7 7,0
Meðaltal 1998 35,6 28,8 27,4 27,2 44,4 23,8 24,8
Eini reiturimr sem sker sig úr er illgresisúðunin. Aðrar meðferðir hafa síst bætt árang-
urinn. Þó má segja að það sé aðeins á einum stað af þremur, Barká, sem illgresislyfið hefur
gert gagn. Þar var mest varpasveifgras íyrir í landinu (55%), og eftir ísáningu var 77% vallar-
foxgras í úðuðum reitum. A hinum tveimur svæðunum tókst ísáning laklega, einnig á ill-
gresisúðuðu reitunum, og var þar einungis rúmlega 20% vallarfoxgras. Ástæða þess að ill-
gresisúðunin ber ekki árangur á hinum stöðunum er sennilega sú að þar er minna af varpa-
sveifgrasi, en þó líklega fremur að á öllum stöðunum leið of langur tími frá ísáningu að úðun
með Roundup, og því hefur lyfið líklega ekld einungis virkað á illgresið, heldur einnig á ný-
græðinginn, sem hefur spírað. Á Möðruvöllum var úðað 9 dögum eftir sáningu, á Barká og
Dagverðareyri 6 dögum eftir sáningu. Á Barká eru þessi áhrif af einhverjum ástæðum minni,
kannski vegna þess að þar er kaldara og nýgræðingurinn hefúr verið seinni á stað og því ekki
orðið fyrir eins miklum áhrifum af lyfinu.
Pottatilraunir
I pottatilraunum 1993 og 1997 reyndist ekki unnt að greina vallarfoxgrasfræplöntur frá öðru
grasi, enda þótt öðrum gróðri væri haldið niðri með klippingu, en það sem sást af vallar-
foxgrasi var visið i oddinn. Smárinn sást betur, en dafnaði ekkert betur í ókölnum hnausum en
þeim sem voru kalnir.
I pottatilraun 1995 var fylgst með fræplöntum ffá spírun og gerðar á þeim lengdar-
mælingar. I upphafi vaxtar (í júlí) voru smáraplöntur ljósar og vallarfoxgrös visin í oddinn, en
þau náðu sér þegar leið á sumarið. I ágúst voru smáraplöntumar frísklegar, en á vallar-
foxgrasinu voru eldri blöð visin. Þetta gæti bent til K-skorts, líka vegna þess að K-tala jarð-
vegsins var lág. Það styður þó ekki þessa tilgátu að vöxturinn varð mestur þar sem K-talan var
lægst, það er í kalna blettinum. Kölkun hafði ekki jákvæð áhrif (niðurstöður eldíi birtar), en
úðunin hafði marktæk jálcvæð áltrif á spirun og vöxt, en þó síst á kaltúninu (5. tafla). Þá voru
bæði vöxtur og spírun mest i kölnu túni en minnst í því endurunna. í heild var vöxturinn lé-
legur og í ágúst höfðu smáraplöntumar einungis náð 5 srn lengd og vallarfoxgrasið 6 srn.
5. tafla. l<.alíumtala jarðvegs og meðaltal spirunar og vaxtar (meðaltal þriggja
mælingatíma) hjá smára og vallarfoxgrasi i pottum.
K-tala jarðvegs Spírun, % Graslengd, sm
Endurunnið 0,75 48,5 2,67
Ókalið 0,50 54.2 3,78
Kalið 0.45 63,5 3,90
P-gildi <0,001 <0,001
Úðað 58,2 3,72
Ekkiúðað 52,6 3,17
P-gildi 0,024 <0,001