Ráðunautafundur - 15.02.1999, Blaðsíða 173
165
strik í reikninginn á 1. sláttutíma en að meðaltali var heyið um tvo daga á velli. Tekin voru
hirðingasýni, um leið og vallarfoxgrasið var rúllað, sem voru þurrkuð og efnagreind.
1. tafla. Flokkun kúa í vallarfoxgrastilraun, nafn og núraer, fjöldi buröa, síðasti burðartími,
nyt og lífþungi viku áður en tilraun hófst.
Hópur nr. Nafn og nr. á kú Burður nr. Burður dags. Nyt, kg/dag Þungi í kg
1 251 Svört 4 26.9.1997 22,2 489
1 248 Hít 4 27.9.1997 22,4 549
1 288 Væn 4 20.11.1997 19,4 503
2 262 Kolgríma 3 2.12.1997 28,6 522
2 263 Smá 3 21.1.1998 31,6 450
2 299 Sigga 2 1.2.1998 25,8 414
3 309 Skrauta 1 29.9.1997 14,7 471
3 306 Gjörö 1 11.10.1997 17,0 489
3 308 Skakklöpp 1 18.10.1997 16,8 439
4 305 Ponta 1 28.10.1997 21,0 430
4 310 Prýði 1 15.11.1997 22,0 454
4 316 Kveikja 1 20.12.1997 18,0 401
Þar sem efnagreininganiðurstöður
hirðingasýna á vallarfoxgrasi af 3.
sláttutíma voru frekar daprar (3. tafla)
og kýrnar tóku illa í heyið við aðlögun
var ákveðið að gefa kúnurn þurrhey
með vallarfoxgrasinu sem grunn.
Þurrheysbaggarnir voru af heimatúni
(milli fjósa) með ríkjandi vallarsveif-
grasi og eru efnagreininganiðurstöður sýndar í 3. töflu. Var þeim gefið 4 kg af þurrheyi á dag
alltaf fyrst á morgnanna um leið og búið var að vigta leifar frá þeim, fékk þurrheyið að liggja
hjá þeim í tæpa tvo klukkutíma. Kýmar voru fóðraðar á vallarfoxgrasi að vild og var miðað
við að leifamar væru um 15% af dagsskammtinum. Dagsskammturinn var vigtaður í tvennu
lagi, fyrri og seinni gjöf. Eftir að þurrheysleifamar höfðu verið vigtaðar frá þeim var fyrri gjöf
af vallarfoxgrasi vigtuð í kýrnar. Seinni gjöf á vallarfoxgrasi var svo vigtuð í plastkörfur og
gefm um kvöldið.
3. tafla. Orku- og efnainnihald tilraunafóöursins. Miöaö er við kg þe.
Fóðurgerð Gerð sýnis þe. % Meltanl. % Prótein % FEm AAT íg PBV íg Ca O ö P O s> Mg O s> K O & Na O ö
Þurrhey Hirð- 69 76 15,7 0,89 75 34 2,7 3,6 1,8 25,1 0,3
Þurrhey Gjafa- 83 74 16,2 0,86 91 2 2,7 3,5 1,7 21,1 0,3
V.fox. l.sl. Hirð- 37 77 16,5 0,90 76 33 3,2 3,1 2,3 31,8 0,3
V.fox. 2.si. Hirð- 34 73 12,9 0,84 72 5 2,8 2,7 2,1 25,7 0,2
V.fox. 3.sl. Hirð- 39 68 9,4 0,77 67 -21 2,6 2,2 1,7 23,3 0,2
V.fox. 1 .sl. Gjafa- 36 78 16,9 0,93 78 34 3,4 3,6 2,4 34,6 0,3
V.fox. 2,sl. Gjafa- 37 71 13,6 0,82 71 15 3,0 3,0 2,1 31,4 0,3
V.fox. 3.sl. Gjafa- 36 63 11,7 0,7 62 11 3,1 2,4 2,0 28,1 0,4
Meðaltal 36 72,2 14,5 0,83 71 22 3,2 3,1 2,2 31,9 0,3
m.m.m1,) 5,4 2,11 0,86 0,03 2,2 8,3 0,03 0,02 0,03 0,34 0,02
Kjarnfóður 91 90 20,9 1,11 118 0 19,1 14,8 3,7 8,7 9,2
a) Minnsti marktæki munur (l.s.d.) P=0,05'.
2. tafla. Uppskera vallarfoxgrass, hkg þe./ha.
Sláttutími Þroskastig Uppskera hkg þe./ha Staðal- ffávik
7. júlí 1997 Fyrir skrið 35 9,9
ló.júlí 1997 Ríflegur miðskriðtími 37 13,9
26. júlí 1997 Fullskriðið 58 15,7