Ráðunautafundur - 15.02.1999, Blaðsíða 205
197
og skiluðu þá mestu magni allra mjólkurefna. Athyglisvert er að þótt kýmar í língresis og
háarhópunum hafí einungis étið sem svaraði 56-63% af þeim fóðureiningum sem kýmar á
vallarfoxgrasi af fyrra slætti átu, þá mjólkuðu þær þó um 94-97% af því sem hinar gerðu.
Þetta skýrist væntanlega bæði af stuttum tilraunatímabilum (3 vikur) og þeim hæfileika kúnna
að mjólka af holdum í ákveðinn tíma en bæta sér það upp síðar.
Heygerðin hafði eklci álirif á hlutfall fitu og próteins í mjólkinni en laktósi mældist lægri
hjá kúnum á língresinu (4,53 - 4,54 - 4,47 %; P=0,03). Eklci er algengt að fóðrun hafí mikil
áhrif á hlutfall mjólkursykurs. Hlutfall úrefnis (urea) var hæst hjá lcúnum á hánni og er það í
samræmi við rnetin PBV gildi í fóðrinu. Miðað við þær reglur sem í gangi eru varðandi
greiðslur fyrir mjóllc til bænda var ekki munur á verðmæti hvers kg af mjólk milli hópanna en
vallarfoxgrasið af fyrra slætti skilaði mestum tekjum af mjólk á dag.
5. tafla. Álirif heygerðar á afurðir og tekjur af mjólk.
Vallarfoxgras fyrri sl. Vallarfoxgras há Hálíngresi fyrri sl. P-g! ildi Meðal- tal Staðal- skekkja
Magn
Mjólk kg/d 18,1 17,6 17,1 0,01 * 17,6 0,20
Orkuleiðrétt mjólk kg/d 17,2 16,7 16,1 0,00 *** 16,6 0,14
Fita g/d 673 653 627 0,00 * * * 651 5,84
Prótein g/d 578 559 537 0,00 * * 558 5,79
Fita + prótein g/d 1250 1211 1164 0,00 *** 1208 10,43
Laktósi g/d 822 S02 768 0,00 * * 797 9,18
Fitufrítt þe. g/d 1562 1520 1458 0,00 ** 1513 16,02
Urefni mmól/d 98 115 105 0,00 * * * 106 2,11
Efnahlutföll
Fita % 3,73 3,72 3,68 0,62 3,71 0,04
Prótein % 3,20 3,18 3,17 0,48 3,18 0,02
Prótein/Fita 0,86 0,86 0,87 0,92 0,86 0.01
Laktósi % 4,53 4,54 4,47 0,03 * 4,51 0,02
Fitufrítt þe. % 8,63 8,63 8,54 0,02 * 8,60 0,02
Urefni mmól/l 5,41 6,46 6,11 0,00 *** 5,99 0,09
Frumur þús/ml 161 137 170 0,78 156 33,45
Kr á kg mjólkur 62,71 62,58 62,39 0,46 62,56 0,18
Kr á dag 1133 1101 1063 0,00 ** 1099 10,79
Ahrif heygerdar ú fódrunarjafnvægi ogþungabreytingar
Þar sem kýmar voru einstaklingsfóðraðar er hægt að meta orkujafnvægi hjá þeim út frá þunga
og afurðum. Eins og fram kemur í 6. töfiu þá eru kýrnar að meðaltali í neikvæðu orkujafn-
vægi þegar þær fá há eða língresi (-0,77 og -1,59 FEm/d) en jafnvægið er verulega jákvætt
(5,2 FEm/d) þegar þær fá vallarfoxgrasið af fyrra slætti. Ef litið er á þunga og þungabreytingar
hjá kúnum þá þyngjast kýrnar um 17 kg þegar þær fá vallarfoxgrasið af fyrra slætti en léttast
um 2 lcg á hánni og língresinu, án þess þó að raunhæf breyting sjáist á holdafari. Þar sem át á
vallarfoxgrasi af fyrra slætti var langmest er þynging kúmra á því fóðri sjálfsagt að mestu leyti
tilkomin vegna breytinga á vambarfýlli.
Próteinjafnvægið var mjög nálægt núlli hjá kúnum á há og língresi en verulega jákvætt
þegar kýrnar fengu vallarfoxgras af fyrri siætti eða um 48% umfram reilcnaðar þarfir.