Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2016, Blaðsíða 14

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2016, Blaðsíða 14
13 ‚AÐ KJÓSA AÐ SLEPPA ÞVÍ‘ heiminum upp á eigin spýtur. Við þurfum líka táknræna forystu, og því væri það að vera tilbúin til að fórna þessari olíu og skilja hana eftir í jörðinni stórkostleg yfirlýsing til umheimsins.8 Tillaga McKibbens er djörf og þótt hún sé skiljanleg í ljósi þess sem mæl- ingar gefa til kynna sýna viðbrögð áhorfenda ljóslega hversu fáránleg hún er í núverandi markaðsumhverfi. Aðeins 5 af þeim 35 athugasemdum sem gerðar voru við viðtalið á netinu eru jákvæðar, í hinum eru heilindi McKibbens dregin í efa, hann sakaður um að vera „lobby-isti“ og hræsn- ari sem hafi ferðast til Íslands með flugvél, og loks er hann ítrekað beðinn um að bæta fyrir það fjárhagslega tap sem gert er ráð fyrir að tillaga hans myndi hafa í för með sér. Ólíkir hópar hafa þó tekið undir bón McKibbens og beitt svipuðum rökum þegar þeir óska eftir að olían sé látin kyrr. Hópur sem kallar sig Samstöðu gegn olíuvinnslu sendi frá sér yfirlýsingu um miðjan október 2013 sem birtist á umhverfisblogginu Grugg mánuði síðar, en fram að því höfðu fjölmiðlar látið hana að öllu leyti framhjá sér fara. Höfundar yfirlýs- ingarinnar draga athygli að niðurstöðum þá nýútkominnar skýrslu IPCC og setja íslensku olíuleitina í samhengi við hnattræna hlýnun og afleiðing- ar hennar, svo sem súrnun sjávar, bráðnun ísmassa og frekari öfgar í veðri, og komast að þeirri niðurstöðu að í „ljósi þessarar afdráttarlausu skýrslu [sé] ekki hægt að halda öðru fram en að áætlanir íslenskra stjórnvalda ásamt örfáum eldhuga einstaklingum og fyrirtækjum um vinnslu olíu og 8 „Íslendingar eiga að hætta við olíuleit á Drekasvæðinu“, Vísir, 5. maí 2013. McKib- ben lætur eftirfarandi orð falla í sjónvarpsviðtalinu sem hægt er að nálgast á vefnum: „What the world needs no more of is oil, we’ve got way more oil and gas and coal than we can burn. If we’re ever going to do anything about stopping climate change and slowing the acidification of the ocean, then we’ve got to leave oil in the ground. So Iceland could do us all a huge favor by saying, ‘you know what? There might be some oil there, but let’s leave it in the ground where it’s been for the last few million years.’ The most important thing that Iceland could do would be to […] provide a kind of model for the rest of the world and you’re starting to do that. The drive to get off fossil fuel within the country is very important – to become carbon neutral at some point would be a very good thing. But of course, Iceland’s so small that that’s not going to save the world by itself. We also need symbolic leadership, so say, to being willing to forgo that oil and leave it in the ground, that would be a great statement to make to the rest of the world.“ Sótt 21. nóvember 2015: http://www.visir.is/islendingar-eiga-ad-haetta-vid-oliuleit-a-drekasvaedinu/ article/2013130509553.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.