Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2016, Blaðsíða 193

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2016, Blaðsíða 193
192 grein yrði til þess að vekja áhuga fræðimanna á frekari rannsóknum á 17. öld. Eins og fram hefur komið varpa reikningarnir ljósi á hvernig Ísland var stjórnsýslulega tengt Danmörku sem eitt af lénum konungs. Þeir sýna vinnubrögð við endurskoðun lénsreikninga og uppgjör lénsmanns auk þess að veita upplýsingar um tekjur konungs af landinu og útgjöld hans og í hverju tekjurnar og gjöldin fólust. ú T D R Á T T U R Lénsreikningur reikningsárið 1647–1648 Upplýsingar um tekjur og gjöld Danakonungs af léninu Íslandi árið 1647–1648 og umfjöllun um endurskoðun lénsreikninga í rentukammeri og uppgjör konunglegs fógeta Ísland var eitt af lénum Danakonungs á árunum 1541–1683 þegar amtsskipan komst á og hafði sömu skyldur og önnur lén. Við siðaskiptin jukust tekjur konungs af land- inu enda eignaðist konungur allar jarðeignir kirkjunnar, þ.e. klaustraeignir, auk jarð- eigna biskupanna Ögmundar Pálssonar og Jóns Arasonar og sona hans. Æðsta full- trúa konungs í léninu Íslandi bar að skila inn til rentukammers reikningi yfir tekjur og gjöld af því. Var það eins og gera þurfti í öðrum lénum konungs og þar voru reikningarnir endurskoðaðir. Sérstaklega er skoðaður reikningur ársins 1647–1648 en á árunum 1645–1648 var landið svokallað reikningslén en slíkt lén var veitt gegn föstum launum og árlega gerður reikningur yfir allar vissar tekjur og óvissar. Á þeim árum var Jens Søffrensen æðsti yfirmaður landsins. Hann var borgari í Kaupmanna- höfn og hafði embættistitilinn fógeti eða konunglegur fógeti. Í greininni er leitast við að varpa ljósi á hvers konar heimild lénsreikningur í reikningsléni er. Reikningurinn er ekki túlkaður í hefðbundum skilningi heldur því svarað hvaða upplýsingar felast í honum um tekjur og gjöld af léninu og vakin á þann hátt athygli fræðimanna á að nýta sér reikningana en þeir hafa hingað til lítið verið notaðir við rannsóknir. Lénsreikningarnir varpa t.d. ljósi á hvernig Ísland var stjórn- sýslulega tengt Danmörku sem eitt af lénum konungs, þeir sýna bókhaldsaðferðir þessa tíma og fram kemur hvaða tekjur konungur hafði af landinu, t.d. í fiski, kjöti, vaðmáli og mannskap við útgerðina auk tekna af jarðeignum um allt land, þó eink- um í Gullbringusýslu. Við endurskoðunina í rentukammeri voru oft gerðar sam- lagningarvillur og svo virðist sem hún hafi skilað litlu aukalega í vasa konungs. Bent er á að gildi endurskoðunarinnar var frekar að hún fór fram og að sýna þurfti fram á sannleiksgildi með fylgiskjölum og undirskrift lénsmanns eða konunglegs fógeta. Engin niðurstöðutala er í reikningnum 1647–1648 hvorki varðandi tekjur né gjöld og er því erfitt að reikna út hverjar tekjur konungs voru raunverulega af léninu enda þessar upplýsingar ýmist gefnar upp í peningum, vörum, skepnum og mann- skap t.d. þeirra sem réru á bátum konungs. Gróft er þó hægt að áætla tekjurnar KRiSTjana KRiSTinSdóTTiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.