Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2017, Blaðsíða 233

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2017, Blaðsíða 233
232 Nú er það auðvitað svo að þessi yfirlýsing birtist eftir að málið komst í hámæli og hugsanlega mætti halda því fram að tilgangur Vantrúarmanna með kærunni hafi í raun og veru verið annar en þar kemur fram, nefnilega sá sem Guðni tiltekur, og að yfirlýsingin eigi að draga fjöður yfir það. Það getur engu að síður varla talist í samræmi almenn fræðileg viðmið, né aðferð Chomskys, að rökstyðja það hvergi og að leyfa lesandanum ekki að komast sjálfum að niðurstöðu um þetta. Þetta er að vísu ekki eina vísbendingin um hug Vantrúarmanna við upphaf málsins. Mikilvægari heimild er nefnilega spjallþráðurinn lokaði sem Guðni vitnar gjarnan í til að styðja mál sitt.21 Hann er mikilvægari því gera má ráð fyrir að raunverulegur hugur Vantrúarmanna hafi þar komið fram, þar sem um var að ræða einkasamtal þeirra á milli áður en kæra þeirra var send Siðanefnd. Þar má finna margar tilvitnanir sem ekki styðja túlkun Guðna á tilurð málsins þar sem forsprakkar Vantrúar virð- ast fyrst og fremst lýsa yfir áhyggjum af kennslunni sjálfri og orðspori Háskóla Íslands. Þeim þykir þó einnig að sér vegið og eru óhressir með að samhengi orða þeirra fái ekki að koma fram. Þessar samræður þekkir Guðni mætavel en sér þó ekki ástæðu til að leyfa lesendum að sjá þær. Það er einfaldlega margt í heimildunum sem veikir rökstuðning Guðna fyrir fullyrðingum sínum, frekar en styrkir, og það er meira en lítið villandi fyrir lesendur að hann skuli sleppa að hafa orð á því – án rökstuðnings. Þetta kallast enn á við þau orð sem ég hafði eftir Jóni Ólafssyni hér í upphafi. Sá fyrsti sem viðraði þá hugmynd að senda inn kæru til Siðanefndar HÍ var Óli Gneisti Sóleyjarson, einn af stofnendum Vantrúar. Hann segir: „Ég mæli með að við sendum þetta til siðanefndar HÍ. Allavega Matti.“22 Þegar hann er spurður af öðrum félagsmönnum hvers vegna, segir hann: „Af því að hlutirnir eru teknir alveg voðalega úr samhengi hjá honum.“23 Reynir Harðarson, sem þá var formaður félagsins, segir þá: „Ég er móðg- tiltekna dæmis, það er bara eitt af mörgum en sýnir hversu ósanngjörnum höndum hann fer um sjónarmið Vantrúarfélaga. 21 Guðni kallar þennan þráð af einhverjum ástæðum gjarnan „leynispjallþráð“ og er það í sjálfu sér ágætt dæmi um hið gildishlaðna orðalag sem hann leyfir sér að nota í greinum sínum – sem þó eiga að heita ritrýndar fræðigreinar. Þráðurinn er „leyni-“ í sama skilningi og öll einkasamtöl. Annað dæmi um þetta er hvernig hann talar um greinar Vantrúarmanna um málið sem „áróðursspuna“ en greinargerðir Bjarna sem „hófstilltar“. 22 Óli Gneisti Sóleyjarson, „SBR“, 21:53 1. október 2009. 23 Óli Gneisti Sóleyjarson, „SBR“, 22:01 1. október 2009. ÁSGeiR BeRG MattHíaSSon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.