Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2017, Blaðsíða 203

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2017, Blaðsíða 203
202 templet] sem áttu eftir að verða eina verkefni listamannsins fram til 1915 og hafa varanleg áhrif á líf hennar, feril og æviverk: „Amaliel bauð mér verkefni og ég samþykkti undir eins. Þetta var hið eina stóra afrek ævi minnar.“46 Af Klint gekk í verkið af ástríðu; frá nóvember 1906 þar til í apríl 1908 málaði hún 111 verk og vann allan tímann í miðilsleiðslu, sem hún lýsti þannig að hún væri í sjálfsgleymisástandi og tæki á móti mynd- unum. Af Klint málaði beint á strigann án þess að skissa fyrst og hafði skömmu síðar lokið drjúgum hluta þessa verkefnis sem hún kallaði einnig „Verkið“.47 Fullklárað samanstóð það af 193 málverkum og teikningum í sextán flokkum, en fjóra þeirra má telja til undirbúningsvinnu.48 Málverkin eru ekki merkt með nafni af Klint en þau eru vandlega merkt með dagsetn- ingum sem tengjast dagbókarfærslum og staðsetning innan seríu er gefin til kynna með tölusetningu, en seríurnar sjálfar eru einnig tölusettar í röð. Af Klint hafði aldrei áður unnið seríur og Musterismálverkin stinga í stúf þar sem þau samanstanda alfarið af seríum. Þegar horft er til fyrri verka hennar stingur einnig í stúf róttæk breyting á stíl; hún leitaði fyrst í lífræn óhlutbundin form, en eftir 1912 felldi hún í síauknum mæli óhlutbundin rúmfræðileg form inn í verkin og skipti að lokum alveg yfir í þau. Vert er að taka fram að hið óhlutbundna, hvort heldur það var af lífrænum eða óhlutbundnum toga, var – eins og Catherine de Zegher hefur einnig bent á – augljóslega ekki formstefna í augum af Klint heldur leið til að móta yfirskilvitlegar hugmyndir og ímyndir.49 Af Klint kannaði dulræn svið eins og astralsviðið [e. the astral plane] og ljósvakasviðið [e. etheric plane]. Ef því er tekið fyrirvaralaust var hún, eins og Tine Colstrup hefur bent á, brautryðjandi í könnun og kortlagningu þessara sviða, sem rann- sakaði gaumgæfilega allar hliðar hins yfir-efnislega og skráði og kortlagði kerfis bundið hvert skref á (andlegri) vegferð sinni.50 Hún var kunnug þeim kortum og skýringarmyndum sem könnuðir og ferðalangar á sjó nýttu 46 Hér vitnað eftir Gertrud Sandqvist, „The Great Affirmation“, Hilma af Klint, ritstj. Almqvist og Belfrage, bls. 255–270, hér bls. 255. 47 G. af Klint, „Hilma af Klint“, bls. 7. 48 Sbr. Åke Fant, „The Case of the Artist Hilma af Klint“, bls. 157. Mismun á undir- búnings- og aðalseríum er hér ekki alltaf haldið til haga, heldur er fremur leitast við að varpa ljósi á samræmi og heildarsmíð allra Musterismálverkanna. 49 Catharine de Zegher, „Abstract“, 3 x Abstraction. New Methods of Drawing by Emma Kunz, Hilma af Klint, and Agnes Martin, ritstj. Catharine de Zegher, New York: The Drawing Center, 2005, bls. 22–37, hér bls. 22. 50 Tine Colstrup, „What you see is not all you get. Om ånd og abstraction“, Hilma af Klint, ritstj. Holm og Colstrup, bls. 47–55, hér bls. 48. teSSel M. Bauduin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.