Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2017, Blaðsíða 49

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2017, Blaðsíða 49
48 svo sannfærandi yfirbragð þess að sveitamaður segi frá bernskri reynslu að maður gleypir árum saman fluguna sem Þórbergur egnir fyrir mann og áttar sig ekki á nema ögn af listfenginu og grallaraskapnum fyrr en maður leggst í nokkrar af sömu bókunum og hann las. Titill þessarar greinar er sóttur í dagbókarbrot Þórbergs sem birtust undir nafninu „Úr dagbók Mahatma Pabýli“ en Papbýli er dalur í Suðursveit, ögn austar en Hali.158 Og mahatma skáldsins, sá meistari, sem hann tók jafnan mark á og nam af, var Suðursveit, náttúran, mannlífið, sögurnar, ljóðin og fróðleikurinn – og um það ber óléttufrásögnin fagurt vitni. Ég hef hér hvað eftir annað vísað í ummæli Þórbergs sem ég hef tekið gild en læt nú að því liggja að hann sé að skrökva því að hann hafi barn- ungur óttast að hann væri barnshafandi. Hvaða aðferð hef ég við að meta sannleiksgildi orða hans? Hún er ekki hávísindaleg heldur byggist frek- ast á almennri aðferð í mannlífinu: Hafi ég ekki ríka ástæðu til að rengja hann, læt ég það vera. Um Blavatskíj hefur verið sagt að „hún eyddi heilli ævi í að tryggja að útilokað væri að greina staðreynd frá hugarflugi henn- ar“.159 Ég kysi ekki að hafa þau orð um Þórberg þó að hann geri mönnum stundum erfitt fyrir um slíka aðgreiningu. Hann var líklega öðru fremur sannleiksleitandi og í óléttufrásögninni, skiptir meiru sannleikurinn um sjálfan hann, um djúpstæða löngunina til að skilja fyrirbæri, um leikandi ímyndunaraflið, þrálátan óttann og tindrandi skopið, en hvenær hann upp- lifði sig óléttan.160 Að lokum Ég minntist fyrir margt löngu á upprunasögu vísindanna. Í grein um skammtafræði, vitund og sjálf, sem birtist snemma á þessari öld, segir 158 Sjá Þórbergur Þórðarson, „Úr dagbók Mahatma Pabýli“, Tímarit Máls og menn- ingar 2/1949, bls. 76–79, orð í titli greinar bls. 79. Þórbergur notar orðið Pabýli („Papbýli)“ í víðari merkingu, sbr. að í „Bréfi til Kristins“ sem birt var við endur- útgáfu Bréfs til Láru 1950, segir hann „Hala í Pabýli, 14. ágúst 1950“ („Bréf til Kristins“, bls. 207). 159 Sjá Maria Carlson, No Religion Higher Than Truth. A History of the Theosophical Movement in Russia, 1875–1922, Princeton: Princeton University Press, 2015 [1993], bls. 43. Á ensku segir: „Mme. Blavatsky spent a lifetime ensuring that it would be impossible to separate fact from her fantasy.“ 160 Í þessu samhengi skal nefnt að á einum stað í Bréfi til Láru segir Þórbergur: „Ímyndunaraflið er samvitund við umheiminn“. Hann er að ræða um „líf í guði“ en fullyrðingu hans mætti og þyrfti að skoða með hliðsjón af hugmyndum um vitund og sjálf og sömuleiðis með augun á tengslum texta ólíkra höfunda. Sjá Þórbergur Þórðarson, Bréf til Láru, bls. 46. BERGLJÓT SOFFÍA KRiSTJÁNSDÓTTiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.