Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Blaðsíða 7

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Blaðsíða 7
6 árið 1991 og er löngu orðin klassísk grein á sínu sviði. Í greininni fjallar Williams um klám, hryllingsmyndir og melódramatískar vasaklútamyndir sem kvikmyndagreinar sem einkennist af líkamlegri ofgnótt, með sérstakri áherslu á kvenlíkamann, og njóti meðal annars þess vegna takmarkaðrar listrænnar virðingar. Hún beinir þar sjónum að „hversdagslegum nautn- um kvikmyndaáhorfs“ til að skýra menningarlega virkni þessara „líkams- greina“. Seinni greinin sem hér er birt í íslenskri þýðingu, „Grófir drættir“, er frá 2014. Höfundur hennar er ungur fræðimaður á sviði bókmennta og miðlunar, Eugenie Brinkema. „Grófir drættir“ er róttæk og sláandi grein- ing á klámmyndinni Innbroti (e. Forced Entry) frá 2002. Í stað þess að dvelja við það sem er siðferðislega athugavert við ofbeldisfullt innihald myndar- innar einblínir Brinkema á formgerð hennar og það formlega ofbeldi sem einkennir hana. Markmið hennar er ekki að gera lítið úr siðferðislegum vafamálum kvikmyndarinnar – sem ættu að vera augljós – heldur meðal annars að undirstrika ábyrgð fræðimanna frammi fyrir slíkum myndum sem fræðilegum viðfangsefnum, þar sem þeir gætu einmitt freistast til þess að draga úr ólystugri hliðum þeirra. Williams og Brinkema skrifa báðar um klám sem kvikmyndagrein en greinar þeirra eru dæmi um tvær gjör- ólíkar leiðir til þess að nálgast viðfangsefnið. Þrjár ritrýndar greinar birtast utan þema. Í þeirri fyrstu glímir Hjalti Hugason við spurningar sem vakna af því tilefni að brátt hefur hálf öld liðið síðan Marteinn Lúther hóf siðbótarstarf sitt: Hvenær varð íslenska þjóðin lútersk? Er hún það enn? Ef ekki, hvenær hætti hún að vera það? Í fyrri hluta greinarinnar er lýsandi aðferð beitt við að svara því hvenær hið lútherska skeið hófst í sögu Íslands. Síðari hluti greinarinnar er helgaður spurningum um það hvort skeiðið vari enn og greinandi aðferðum beitt til að varpa ljósi á það hvað felst í því að vera lúthersk þjóð, samfélag eða ríki. Bergljót Soffía Kristjánsdóttir fjallar þá um sjálfsævisögu Bjarna Bern- harðs, Hin hálu þrep, sem kom út á síðasta ári. Þótt Bergljót setji verk Bjarna í samhengi annarra íslenskra bókmennta telur hún verkið hafa nokkra sérstöðu í þeim hópi, meðal annars vegna þeirrar áhrifaríku reynslu sem lýst er í frásögninni og hinna ólíku tjáningarhátta sem höfundur beitir. Greinin fjallar öðrum þræði um skitsófreníu, sem verður útgangspunktur fyrir greiningu á Hinum hálu þrepum sem sækir jafnframt í ýmis fræði og áhrif verksins á greinarhöfund. Í þriðju og síðustu greininni, sem Birna G. Konráðsdóttir þýddi, fjalla Markus Meckl og Stéphanie Barillé um rannsókn sína á vellíðan og ham- GUðRúN ELSA BRAGADÓTTiR OG KRiSTÍN SvAvA TÓMASDÓTTiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.