Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Síða 49

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Síða 49
48 leggja til er öfgakennd afstaða sem er ekki til þess fallin að draga úr ofbeldi gegn konum. Til þess þarf mun róttækari aðgerðir en bann á klámi mun hins vegar stuðla að því að viðhalda brennimerkingu þeirra kvenna sem starfa í klámiðnaðinum og því koma verst niður á þeim sem standa höllum fæti fyrir. Bann vinnur gegn því sem margir femínistar eru sammála um, nefnilega að aðstoða þá einstaklinga sem það vilja til að losna út úr klám- iðnaðinum.54 Hluti gagnrýni Rubin og vance á túlkun MacKinnons á klámi og kyn- ferðislegri hlutgervingu endurómar í nýlegum orðum lagaprófessorsins Katherine M. Franke sem telur að skoðun MacKinnons hafi þau áhrif að konur fái þá hugmynd í kollinn að kynlíf almennt talað veiki þær frem- ur en styrki. Grundvöll slíkra skoðana finnur hún einmitt í hugmynd- unum um hlutgervingu kynlífs.55 Of algengt er nú um stundir að litið sé á allt athæfi sem tengist kynlífi sem sérlega alvarlegt, hættulegt, kúgandi og niðurlægjandi fyrir konur, segir Franke, og útskýrir með eftirfarandi dæmi: „Árás er slæm en nauðgun er miklu verri. Áreitni á vinnustað er slæm en kynferðisleg áreitni miklu verri. Tilfinningaleg svik eru slæm en framhjáhald miklu verra. Mansal er slæmt en vændi og kynlífsþjónusta miklu verri“.56 Það sem Franke leitast við að tjá hér rímar við inntak þess sem Rubin setti fram í grein frá 1984 þar sem hún velti fyrir sér af hverju flest hegðun sem tengja mætti hinu kynferðislega sviði væri litin alvarlegri augum en sú hegðun sem ekki tengdist því.57 Svar hennar er að mikilvægra skýringa sé að leita í samspili menningar og trúarbragða sem skilgreindi kynlíf sem varhugavert athæfi.58 Undir það sjónarmið er tekið hér. Um aldir hefur kristin, vestræn menning miðlað sterkum, neikvæðum skoð- unum um háska kynhvatarinnar fái hún að herja óbeisluð. Sterk áhersla hefur verið lögð á greinarmuninn milli eðlilegs og óeðlilegs kynlífs og 54 Rubin vitnar í klámorðræðu síns tíma þar sem talað er ýmist um klám „at the center“ eða „at the core“ í kúgun kvenna, sjá „Misguided, Dangerous, and Wrong“, bls. 269. Þá vitnar hún í Dworkin sem skrifar: „At the heart of the female condition is pornography: it is the ideology that is the source of all the rest; it truly defines what women are in this system …“ í bókinni Right-Wing Women, New York: G.P.Putnam’s Sons, 1978, bls. 223. 55 Katherine M. Franke, Columbia Law Review, 1/2001, bls. 181–208, hér bls. 182– 198. 56 Sama heimild, bls. 199. 57 Gayle S. Rubin, „Thinking Sex“. 58 Rubin benti m.a. á neikvæða afstöðu Páls postula og Ágústínusar kirkjuföður gagnvart kynlífi. Saman hefðu þeir lagt grunn að siðferðilegum og kynferðislegum taumhaldsramma sem legið hafi til grundvallar vestrænni, kristinni menningu. SÓLvEiG ANNA BÓASDÓTTiR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.