Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Side 92

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Side 92
91 eftir að dreifa bókinni og eyða tortryggni í hennar garð úti í prestaköllum og sóknum landsins.34 Sigurður Jónsson (eftir 1510–1595) Arasonar biskups, prestur á Grenjaðarstað í Aðalreykjadal, er áhugavert dæmi í þessu sambandi. Hann var í röð fremstu presta í Hólabiskupsdæmi beggja vegna siðaskipta og þau virðast ekki hafa sett neitt strik í starfsferil hans og starfsframa þrátt fyrir andstöðu föður hans og bræðra við siðaskiptin. Hann tók upp lútherskt helgihald í prestakalli sínu á páskum 1554 eða tæpum þremur árum eftir formleg eða kirkjuréttarleg siðaskipti fyrir norðan. Í eldri rannsóknum gætti tilhneigingar til að líta svo á að hann hafi í þessu sambandi þver- skallast og verið seinn til breytinga. Hér skal fremur litið svo á að hann hafi verið fljótur til eða að minnsta kosti síst á eftir öðrum á svipuðum slóðum.35 Helst er þess að vænta að kirkjuréttarleg og „lítúrgísk“ siðaskipti hafi haldist í hendur á biskupsstólunum og í næsta nágrenni þeirra, það er að lútherskt helgihald hafi fyrst komist á við dómkirkjurnar og þær kirkjur sem þjónað var undir mestum áhrifum þaðan. Það hefur á hinn bóginn tekið lengri tíma að samræma ímynd, það er opinbera stefnumörkun, og raunmynd, það er raunverulega framkvæmd, í þessu efni í héruðum sem arsaga íslenzkrar helgisiðahefðar á 16. öld, Reykjavík: Háskóli Íslands, Háskólaútgáf- an, 1992, bls. 13–14. 34 Minna má á að langan tíma tók að innleiða þá helgisiði sem Evangelísk-kristileg Messusöngs- og sálmabók (svokölluð Aldamótabók eða Leirgerður) frá 1801 boðaði. Einar Sigurbjörnsson, „Sálmabók 1801“, , Til móts við nútímann, Kristni á Íslandi iv, ritstj. Hjalti Hugason, Reykjavík: Alþingi, 2000, bls. 18–21, hér bls. 20. Þá má benda á að 1981 kom út ný Handbók fyrir íslensku þjóðkirkjuna sem leysa skyldi af hólmi Helgisiðabók íslenzku þjóðkirkjunnar frá 1934. Jafnvel þá tók breytingin langan tíma þótt aðstæður til slíks væru þá mun hægari en fyrr. 35 Sjá opið bréf sem prestarnir Jón Ólafsson (d. fyrir 1561 í Nesi í Aðaldal) og Jón Semingsson (líklega að Höfða í Höfðahverfi en óþekktur að öðru leyti) voru vottar að. Íslenzkt fornbréfasafn/Diplomatarium Islandicum Xii b., bls. 691–693. Sveinn Níelsson, Prestatal og prófasta á Íslandi, 2. útg. með viðaukum og breytingum eftir dr. Hannes Þorsteinsson, Björn Magnússon sá um útgáfuna og jók við, Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 1950, bls. 294, 309. Páll Eggert Ólason, Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi ii, Reykjavík: Bókaverslun Guðm. Gamalíelssonar, 1922, bls. 493–495. Finnur Jónsson tímasetti bréfið til 1553. Páll Eggert Ólason, Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi iv, Reykjavík: Bókaverslun Ársæls Árnasonar, 1926, bls. 794 (athugasemd við Páll Eggert Ólason, Menn og menntir ii, bls. 493). Íslenzkt fornbréfasafn/Diplomatarium Islandicum Xiii, Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 1933–1939, bls. 93–94. Sjá Hjalti Hugason, „Frumkvöð- ull siðbótar á Norðurlandi? Um Sigurð Jónsson á Grenjaðarstað og afstöðu hans til siðaskiptanna“, Saga. Tímarit Sögufélags 2/2015, bls. 42–71. HvENÆR URðUM við LúTHERSK?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.