Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Blaðsíða 119

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Blaðsíða 119
118 sem litið er á skitsófreníu sem röskun á kjarnasjálfsverund (e. basic selfhood) – þ.e. á upplifun þess að maður sjái heiminn frá 1. persónu sjónarhorni og hafi reynslu af honum sem sjálfsvera – eru fyrirbærafræðilegar rannsóknir, þ.á m. empírískar, markvisst tengdar uppgötvunum í taugavísindum, þar sem höfundarnir hafa trú á að með slíkri tengingu fáist betri skilningur á geðklofa. Tvö einkenni skitsófreníu eru þá talin skipta mestu: Ofvirkni viðbragða og þverrandi sjálfskennd sem verði til þess að mönnum fipist tökin (tilvitundin um mikilvægi fyrirbæra og stöðugleika raskist).23 Annars staðar velta menn ekki síst fyrir sér meðferðarúrræðum og leggja áherslu á að þegar samband manna við eigið sjálf rofnar, hafi það áhrif á tilvitund (e. awareness) þeirra um 1. og 2. persónu – þ.e. upplifun þeirra af sjálfum sér, sem uppsprettu eigin hugsana og gerða, hverfi – og þeir verði aðeins færir um að horfa á sjálfa sig utanfrá. En skerðist 1. pers- ónu tilvitundin í skitsófreníu, kemur það líka niður á sambandinu ég – þú. Fólk sem er laust við geðtruflanir hefur ekki bara þekkingu á hvaða reglur og viðmið gilda í samfélaginu um samskipti við aðra; það skynjar beinlínis hvernig öðrum líður, nýtir sér innsæisreynslu sína þegar það á í skiptum við þá og ósagða merkingu sem það deilir með þeim. Fólk með geðklofa deilir ekki slíkri merkingu með öðrum og getur ekki skoðað tengslin við þá nema utan frá, þ.e. í 3. persónu. Félagsheimurinn með líkamsmótuðum sjálfum sem bregðast við tilfinningum sínum og hrærast í ýmsum hópum, breytist þá í nöturlegt óskiljanlegt fyrirbæri, sem sá sem þjáist af geðklofa er útilokaður frá.24 Því er ekki að undra að síðustu áratugi hafa margir – og fleiri en þeir sem hneigjast til fyrirbærafræði – viljað leggja áherslu á sál- fræðimeðferð við geðklofa þar sem menn væru þjálfaðir í að segja frá ævi sinni; þeim væri hjálpað til að smíða nokkuð samfellda sögu um líf sitt; flétta saman endurgerð af fortíðinni, reynsluna af nútíðinni og hugmyndir sínar um framtíðina – og styrkja tilvitundina um fyrstu og aðra persónu. 23 Barnaby Nelson o.fl., „What are the neurocognitive correlates of basic self-dist- urbance in schizophrenia?: integrating phenomenology and neurocognition. Part 1 (Source monitoring deficits)“, Schizophrenia Research 1/2014, bls. 12–19, hér bls. 15; sjá einnig síðari hluta þessara skrifa, Barnaby Nelson og fleiri, „What are the neurocognitive correlates of basic self-disturbance in schizophrenia?: integrating phenomenology and neurocognition Part 2 (Aberrant salience)“, Schizophrenia Research 1/2014, bls. 20–27. 24 Sjá Giovanni Stanghellini og Paul H. Lysaker, „The Psychotherapy of Schizo- phrenia through the Lens of Phenomenology: intersubjectivity and the Search for the Recovery of First-and Second-Person Awareness“, American Journal of Psychotherapy 2/2007, bls. 163–179, hér bls. 165–166. BERGljóT SoffíA KRiSTjánSdóTTiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.