Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Síða 153

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Síða 153
152 um það hversu lágkúrulegar þær teljast, en þær þykja gjarnan einkennast af skorti á fagurfræðilegri fjarlægð. Williams telur ekki fullnægjandi að benda aðeins á það hvað þessar myndir séu yfirdrifnar; að þær hafi of sterk líkamleg áhrif á áhorfendur og sýni – blygðunarlaust! – of mikið af tilfinningum, ofbeldi eða kynlífi. Henni þykir full ástæða til að rannsaka ofgnóttina sem einkennir þessar vinsælu myndir, jafnt áhrif hennar og tilgang. Nýmæli „Líkama kvikmyndanna“ fólust á sínum tíma ekki síst í áhersl- unni sem þar er lögð á tilfinningalega upplifun áhorfenda og telst greinin enn mikilvægt framlag til rannsókna á hughrifum (e. affect theory) innan kvik- myndafræða. Í henni vinnur Williams þó fyrst og fremst út frá greiningarhefð sálgreiningar í kvikmyndafræðum, sem á rætur sínar að rekja til Ímynduðu táknmyndarinnar eftir Christian Metz og frægrar greinar Lauru Mulvey, „Sjónræn nautn og frásagnarkvikmyndin“.2 Áhrifa hinnar síðarnefndu gætir sérstaklega í „Líkömum kvikmyndanna“, þar sem Mulvey sótti ekki aðeins í skrif Sigmunds Freud um „afbrigðilegar“ hneigðir þegar hún gerði nautnum kvikmyndaáhorfs skil, heldur tók greining hennar einnig til kyns þess sem horfir og þess sem horft er á. Samkvæmt Mulvey er sjónmál karlsins beinlínis byggt inn í kvikmyndir Hollywoodkerfisins. virka augnaráðið er ýmist sad- ískt – og refsar eða blætisgerir óvirku konuna sem það beinist að – eða það er haldið sjálfsdýrkunarhvöt og sækir þá nautn í samsömun með fyrirmyndar- sjálfum sem birtast í stjörnum hvíta tjaldsins. Þau kröftugu áhrif sem klám, melódrömu og hryllingsmyndir hafa á lík- ama áhorfenda (sem er oft ekki sjálfrátt) verða þó varla skýrð með hliðsjón af augnaráði karlsins í sígildu Hollywoodmyndunum sem Mulvey fjallar um. Í kjölfar greinar Mulvey tók Mary Ann Doane sjónmál konunnar til sérstakrar umfjöllunar, m.a. í „Kvikmynd og grímuleikur: Kvenáhorfandinn túlkaður“, þar sem hún hafnar því að konan taki einfaldlega upp stöðu karls við áhorfið. Niðurstaða Doane var sú að, í ljósi þess að kvenáhorfandinn á erfitt með að halda þeirri fjarlægð við ímyndina sem staða blætisdýrkanda gerir kröfu um, einkennist áhorfið af „of-samsömun“, sem birtist með hvað skýrustum hætti í „kvenlegum kvikmyndagreinum“ á borð við sápuóperuna og „konumyndina“.3 2 verkin voru upphaflega gefin út á sama ári, 1975, og hafa bæði komið út á íslensku. Fyrsti hluti bókarinnar Ímyndaða táknmyndin: Sálgreining og kvikmyndir kom út í þýðingu Torfa H. Tulinius árið 2003 sem hluti þýðingaritraðar Bókmennta- fræðistofnunar Háskóla Íslands, en „Sjónræn nautn og frásagnarkvikmyndin“ birtist sama ár í þýðingu Heiðu Jóhannsdóttur í greinasafninu Áfangar í kvikmyndafræð- um. 3 Mary Ann Doane, „Kvikmynd og grímuleikur: Kvenáhorfandinn túlkaður“, þýð. Björn Þór vilhjálmsson, Áfangar í kvikmyndafræðum, ritstj. Guðni Elísson, Reykja- l i n d A W i l l i A M S
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.