Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Page 188

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Page 188
187 sýnileika á þröskuldi sýnileikans. Skilningur Agamben á látbragðinu, sem hann leit svo á að væri miðlægt í (allri) kvikmyndagerð, er einnig að verki hér, á enn meira truflandi hátt: „Það sem einkennir látbragðið er að með því er ekkert framleitt eða framkvæmt, heldur þraukað og afborið.“13 Í Innbroti útheimtir gróft kynlíf að rétt eins og líkamar sem eru leiknir grátt verði textinn einnig að þjást – holdið og formið framleiða ekkert, þeim er einfaldlega ætlað að þrauka það að reynt sé á mörk þeirra. – – – Byggingu Innbrots má lýsa sem A B A’ B A’ B-a”-B C, þar sem hvert A felur í sér árásaratriði sem inniheldur raunverulegar kvikmyndaðar kyn- lífsathafnir, sem eru endurteknar með mismunandi fórnarlömbum og mis- munandi röð árásarmanna (en raðmorðinginn sem er í aðalhlutverki og vill votta Richard Ramirez virðingu sína er alltaf til staðar); B felur í sér atriði þar sem æsifréttamaðurinn Rob Black skýrir andstuttur frá nauðg- ununum og morðunum eftir að þau eiga sér stað og innihalda öðru hvoru samskipti við hinn fjölmiðlasækna morðingja; og C er lokaatriðið þar sem tveir almennir borgarar elta morðingjann á götum úti, eftir að ýmsir aðrir menn hafa verið handteknir, og ráðast á hann með spörkum þar til þeir hafa drepið hann. Þeir hlutar myndarinnar sem merktir eru með mínútu- merki og tvöföldu mínútumerki tákna þau atriði sem eru sett fram eins og persónur myndarinnar hafi sjálfar tekið þau upp með myndbandstökuvél; til dæmis birtist önnur árásin, sem hefst á því að kona situr á sófa og hjalar við hundinn sinn um að hún sé að fara að eignast lítið barn, í tvöföldum hvítum ramma með REC í efra vinstra horni skjásins þar sem tveir menn grípa í hana og ýta hundinum til hliðar; því sem eftir lifir árásarinnar er miðlað á þennan máta. Litla a-ið með tvöfalda mínútumerkinu stendur síðan fyrir fjórðu árásina, sem sker sig á ýmsan hátt úr: henni er miðlað gegnum æsifréttamanninn en á tvenns konar máta, sem mynd sem hefur þegar verið tekin upp á band innan söguheimsins og hann fær nú sem hlut í pósti, spilar aftur og horfir á á enn öðrum skjá; þetta er líka eini hlut- inn sem ekki inniheldur raðmorðingjann, sem var viðstaddur allar fyrri árásirnar þrjár, en inniheldur í staðinn tilbrigði við hann, óþekktan mann (samanber litla stafinn); og eins og tvöfalda mínútumerkið gefur til kynna lýkur honum skyndilega í miðri kynlífsathöfn og áður en hvorki fullnæg- 13 Giorgio Agamben, „Notes on Gesture“, Means without End, þýð. vincenzo Binetti og Cesare Casarino, Minneapolis: University of Minnesota Press, 2000, bls. 49–60, hér bls. 57. GRÓFiR DRÆTTiR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.