Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Side 189

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Side 189
188 ing karlsins né morð hefur átt sér stað. Þetta er sá sérkennilegasti af öllum hlutum myndarinnar; ég mun koma aftur að honum síðar. Ég ræði þessa breiðari samsetningu kvikmyndarinnar vegna þess að á yfirborðinu gæti virst sem Innbrot félli vel að einum sterkasta hluta rök- semdafærslu Lindu Williams um form kláms: að bygging þess einkennist af víxlum, þar sem harðkjarnakynlífsatriðin virka á sama hátt og söng- og dansatriði klassískra söngleikjamynda, koma í veg fyrir leiða, tjá hið ósegjanlega og skapa samhljóm sem er einstakur, jafnvel töfrum líkastur.14 Bygging myndarinnar kringum smá-A-og-svo-smá-B og fyrirsjáanlegu harðkjarnaatriðin þrjú gæti litið út fyrir að falla að þessu. Hins vegar byggir form Innbrots ekki á víxlum heldur hefur myndin afbakað form þar sem rof er í forgrunni. Klám er mjög markvisst; þar sem fullnæging karlmannsins, sem viðtekið er að sýna með myndskeiði af sjáanlegu sáðfallinu, er í hefð- bundnu klámi hið kvikmyndaða andartak sem táknar lok kynlífsatriðisins er það markmið allsráðandi og þegar það hefur verið sýnilega uppfyllt er endinum náð. Það er ekki einkenni á klámi sem grein að það sé opið; þrátt fyrir að það sé vinsælt að láta titla klámmynda vísa í titla annarra mynda er það ekki framhaldsmyndaform byggt á eftirvæntingu um það sem kemur næst: maður veit nákvæmlega hvað mun gerast – sem er kveikjan að þeirri getu kláms að valda bæði örvun og leiða. Það má ef til vill varpa ljósi á þennan fyrirsjáanleika með því að taka til endurskoðunar túlkun eina á fantasíunni sem hefur haft mikil áhrif í kvikmyndafræðum. Í lýsingu sinni á fantasíunni, sem þeir telja að sé ekki „viðfang þrárinnar, heldur sviðsetning hennar“, skrifa Jean Laplanche og Jean-Bertrand Pontalis að „þótt sjálfsveran sé alltaf til staðar í fantasíunni geti hún verið það í afsjálfvæddri mynd, það er að segja, verið til staðar í skipan framvindu hennar.“15 Sýnileiki og endanleiki skvettiskotsins í yfir- gnæfandi meirihluta klámmynda bendir til þess að ein þeirra mynda sem sjálfsveran geti tekið á sig í skipuninni sé framvindan sem leiðir að enda- punktinum, hikið áður en komið er að semíkommunni. Fantasían tilheyrir festunni og fullvissunni, en form efa og óvissu krefjast þess að loforðinu um hið fyrirsjáanlega sé hnikað til.16 Þessi tryggð við markmiðið þýðir 14 Linda Williams, Hard Core, bls. 130–134. 15 Jean Laplanche og Jean-Bertrand Pontalis, „Fantasy and the Origins of Sexuality“, Formations of Fantasy, ritstj. victor Burgin, James Donald og Cora Kaplan, London: Methuen, 1986, bls. 5–34, hér bls. 26. 16 Sjá til dæmis skrif Dean um óvissu, dreifingu og berbaksklám. Tim Dean, Unlimited Intimacy. EuGEniE BRinKEMA
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.