Skírnir - 01.04.2002, Blaðsíða 164
158
ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON
SKÍRNIR
Tvö dæmi úr ljóðum þýska skáldsins Hölderlins (1770-1843), sem
æda má að Jóhann hafi þekkt, það fyrra með elegískum brag:
Ach! wo bist du, Liebende, nun? Sie haben mein Auge
Mir genommen, mein Herz hab ich verloren mit ihr.
Darum irr ich umher, und wohl, wie die Schatten, so mufi ich
Leben und sinnlos diinkt lange das Ubrige mir.
(Úr ,,Elegie“)
(Æ! hvar ert þú, ástin mín, nú? Þeir hafa rænt mig
auga mínu, og hjartanu glataði ég með henni.
Því reika ég nú um og má víst lifa sem skuggarnir
og marklaust þykir mér löngum annað allt.)
- hitt með „óbundnu hljóðfalli“,41 úr einni dýrlegustu elegíu þessa
mikla skálds:
Weh mir, wo nehm ich, wenn
Es Winter ist, die Blumen, und wo
Den Sonnenschein,
Und Schatten der Erde?
Die Mauern stehn
Sprachlos und kalt, im Winde
Klirren die Fahnen.
(Úr „Hálfte des Lebens“)
(Æ ég, hvar finn ég mér, þegar
fallinn er á vetur, blómin, og hvar
sólskinið
og svala forsælu jarðar?
Múrveggir þruma
þöglir og kaldir, í gjósti
gnurra veðurhanar.)
(Hannes Pétursson þýddi)42
41 Svo nefnir Hannes Pétursson í formálsorðum að Hölderlin-þýðingum sínum
það sem á þýsku er kallað/fez'e Rhythmen (Friedrich Hölderlin: Lauf súlnanna,
Haukur Hannesson 1997, bls. 7).
42 Lauf súlnanna, bls. 30. Áður hafði Helgi Hálfdanarson þýtt kvæðið (Erlend.
Ijóð frá liðnum tímum, bls. 83).