Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2002, Blaðsíða 203

Skírnir - 01.04.2002, Blaðsíða 203
SKÍRNIR MENNTUN, REYNSLA OG HUGSUN 197 mynd hans um eðli nútímans og um þá grundvallarbreytingu sem hann telur hafa orðið á lífsháttum við tilurð nútímasamfélags. Greiningu Deweys svipar mjög til þess hvernig Alasdair Maclntyre greindi nútím- ann síðar í bók sinni After Virtue sem varð eitt lykilrita svokallaðrar dygðasiðfræði. Munurinn er sá að Dewey tekur nútímann sem gefinn en Maclntyre boðar afturhvarf til hugsunarháttar og verðmætamats fyrri tíma og verður því að teljast íhaldssamur gagnrýnandi nútímans.16 Dewey bendir á að í nútímasamfélagi berjist menn á mörgum vígstöðvum samtímis þar sem þörf er ólíkra hugmynda, hæfileika og skilnings. Þess vegna telur hann dygðasiðfræði í anda Grikkja lítt stoða þegar um er að ræða þann siðferðisvanda sem nútímamenn eiga við að etja. Siðfræði eigi fyrst og fremst að auðvelda okkur að hugsa um siðferðileg verðmæti og setja þau í samband við önnur verðmæti og sjálfsskilning. Hinn siðferði- lega hugsandi maður sjái samhengið í þessu öllu og sé fær um að glíma við siðferðisvanda án þess að binda sig við einhlíta mælikvarða.17 Siðfræðikenning Deweys er því meginhugmynd sem varðar jafnt mannlega breytni og sálarlíf. Henni má beita þegar tekist er á við mót- sagnir í lífinu og þegar reynt er að finna leiðir út úr vanda gilda og siða- dóma í opinberu lífi. Hvaða verðmæti á að taka fram yfir önnur? Hvern- ig ber okkur að meta áhættu? Hvaða ályktanir getum við dregið um af- leiðingar verka okkar og hvaða þýðingu hefur það fyrir athafnasvið okk- ar? Afstaða Deweys snertir ýmsan þann vanda sem við þekkjum vel úr samtímanum og varðar t.d. umhverfismál, beitingu tækni, viðskipti og vísindarannsóknir. Hann bendir á að það besta sem við getum vænst af siðfræðikenningu er að hún skerpi vandamálið fyrir okkur. Við getum ekki gert þá kröfu til siðferðilegrar yfirvegunar að hún skili okkur próf- anlegum niðurstöðum í þeim skilningi að aðrir geti við aðrar aðstæður fengið sömu niðurstöðu. Prófanlegur í siðferðilegum skilningi merkir að gera megi grein fyrir leiðinni sem farin var að niðurstöðunni. Við getum tekið dæmi af íslenskri umræðu um umhverfismál til að skýra þetta: Það er sama hversu miklar umræður fara fram og hversu miklum gögnum er safnað á báða bóga til að færa rök með og á móti virkjanaframkvæmdum 16 Alasdair Maclntyre, After Virtue, Duckworth, Lundúnum, 1981, bls. 204-225. Dygðasiðfræðingar hafa lagt áherslu á tvennt. í fyrsta lagi á almenna farsældar- hugmynd um siðferði sem dæmir persónuleika og líferni frekar en eir.stakar at- hafnir og leitar fanga í grískri fornaldarheimspeki frekar en í kenningum nýald- ar. í öðru lagi á harmóníu eða samhljóm þar sem helsta bölið í lífi einstakling- anna og samfélagsins er togstreita og árekstrar. Það er rétt að taka fram að Maclntyre deilir ekki skilningi á pragmatisma með höfundi þessarar greinar. Hann telur pragmatisma eins konar „preparatio evangelica" hrifhyggjunnar, sjá After Virtue, bls. 66. 17 John Dewey, „Three Independent Factors in Morals" [1930], The Essential Dewey, 2. bindi, Indiana University Press, Indianapolis, 1998, bls. 316.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.