Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2002, Blaðsíða 135

Skírnir - 01.04.2002, Blaðsíða 135
SKÍRNIR DRAUMSÝN EÐA NAUÐSYN? 129 sé að viðhalda lifandi og gróskumiklu lýðræði í evrópskum ríkj- um.38 Gagnrýna má þessa mynd af Evrópu framtíðar með tvennum hætti. í fyrsta lagi utanfrá, í öðru lagi innanfrá. Gagnrýni utanfrá er öllu almennari en gagnrýni innanfrá en kemur þó engu að síð- ur jafnt fram í viðbrögðum fræðimanna innan sem utan Evrópu og má orða hana eitthvað á þessa leið: Er kenning Habermas dæmi- gerð sjálfmiðuð Evrópuhyggja sem er drifin áfram af drottnunar- hvöt sem sækist eftir að ráða yfir öðrum í nafni evrópskra gilda, hversu göfug sem þau kunna að vera? Er hér e.t.v. einnig verið að renna hugmyndafræðilegum stoðum undir virki Evrópu sem álfu, sem lokar sig af fyrir minnimáttar þjóðum og hugar bara að sjálfri sér. Habermas neitar þessari ásökun með vísan til algildiskræfra mannréttindahugsjóna Evrópu.39 Hins vegar viðurkennir Hab- ermas fúslega að Evrópubúar hafi hagsmuna að gæta og hann segir þá vera réttmæta. Drifkrafturinn í þróun samstöðukenndar er að vernda evrópskt gildismat og lífsmáta. Evrópubúum er umhugað um að rödd þeirra heyrist á alþjóðavettvangi, en þar hefur hún ekki heyrst nægilega skýrt. í skugga 11. september hefur pólitísk- ur vanmáttur Evrópuríkjanna orðið enn sýnilegri og því hefur þeim röddum fjölgað sem vilja styrkja Evrópu og vilja hlut henn- 38 Þetta er grýtt leið, sérstaklega hvað varðar inngöngu austur-evrópskra ríkja sem búa við skaddaða lýðræðis- og mannréttindahefð. Það er ljóst að aðkoma þeirra að slíku samveldi verður að nokkru leyti á öðrum forsendum en hinna land- anna sem hafa búið mun lengur við óskaddaða lýðræðishefð. 39 Mannréttindahugmyndir hafa sætt ámóta gagnrýni og Evrópuhyggja. Þar sem grunnhugmyndir mannréttinda eru afsprengi vestrænnar lýðræðishefðar og siðfræði (einkum hugmynda um sjálfræði einstaklinga) hafa þau verið gagn- rýnd fyrir að vera verkfæri vestrænnar heimsvaldastefnu. Án þess að fara frek- ar út í þessa gagnrýni eða svara henni má benda á að Habermas hefur gert greinarmun annars vegar á tilurð mannréttinda, þ.e.a.s. í evrópskri hefð, og hins vegar gildi mannréttinda. Þrátt fyrir þennan menningarlega bakgrunn mann- réttinda er ekki þar með sagt að þau séu ómerk og ógild fyrir aðra menningar- heima en okkar. Það ber fyrst og fremst að huga að hvort þau geti gilt fyrir alla. Hin einstöku ríki víðsvegar um heiminn hafa þess vegna þurft að kanna og gera upp við sig hvort mannréttindi samræmist þeirra eigin grundvallargildum. Sú nýja sýn sem slík umfjöllun leiðir af sér og önnur gagnrýni í ljósi hennar getur brugðið ljósi á annmarka ríkjandi mannréttindahugmynda. Sjá Júrgen Habermas, „Zur Legitimation durch Menschenrechte", Diepostnationale Kon- stellation, 170-194.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.