Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2012, Side 6

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2012, Side 6
S a lv ö r N o r d a l 6 TMM 2012 · 1 niðurstöðu nefndanna. Fór svo í báðum tilfellum að oddvitar nefndanna lögðu fram tillögur í eigin nafni. Þá er vert að geta viðamikils starfs nefndar Jóns Kristjánssonar sem starfaði á árunum 2005–7 en því starfi lauk án þess að nokkrar tillögur um breytingar væru lagðar fram á Alþingi. Þegar litið er yfir feril endurskoðunar stjórnarskrárinnar blasir að minnsta kosti tvennt við. Annars vegar hafa nefndir á vegum Alþingis ekki náð sameiginlegri niðurstöðu um breytingar. Hins vegar hefur umræðan um endurskoðunina oft verið á hendi fárra fræði- manna og stjórnmálamanna. Þeir sem mest voru áberandi í umræðum um breytingar á stjórnarskránni framan af voru mikilsvirtir stjórn- málamenn eins og þeir Bjarni Benediktsson, Gunnar Thoroddsen, að ógleymdum Ólafi Jóhannessyni en þeir voru allir prófessorar við lagadeild Háskóla Íslands. Þeir voru líka allir sérfræðingar í stjórn- skipunarrétti, og áttu því mikinn þátt í að móta fræðilega umræðu á sviðinu. Síðan hafa nýir fræðimenn og stjórnmálamenn tekið við keflinu, hópurinn hefur stækkað og tengsl akademíunnar og stjórnmálanna rofnað að mestu. Þó eru einkum lögfræðingar áberandi í þessari umræðu, eins og málstofur lagadeildanna um frumvarp stjórnlagaráðs síðasta haust endurspegla. Stjórnarskráin er þó ekki aðeins lögfræðilegt plagg. Hún er sáttmáli þjóðar um grunnlög og hlýtur að byggja á ákveðnum hugmyndagrunni. Því þarf fjölbreyttur hópur fræðimanna að láta sig málið varða, og ekki síður almenningur, eins og var raunar markmiðið með endurskoðun stjórnarskrárinnar núna. Núverandi endurskoðun Markmið þeirrar endurskoðunar sem hófst með lögum um stjórnlaga- þing 2010 var einkum að virkja almenning til þátttöku. Ástæðuna má rekja til þess að þær atrennur sem gerðar hafa verið til heildarendur- skoðunar á stjórnarskránni, og leiddar hafa verið af þingmönnum, höfðu ekki skilað tilætluðum árangri. Aðkomu almennings var einnig ætlað að undirstrika að allt vald kæmi frá þjóðinni. Í greinargerð með lögunum er áhugaverður kafli sem lýsir nánar ástæðum þess að hugmyndir um stjórnlagaráð voru endurvaktar. Vísað er til víðtækrar umræðu í þjóðfélaginu um nauðsyn endurskoðunar í kjölfar bankahrunsins. Síðan segir:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.