Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2012, Qupperneq 24

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2012, Qupperneq 24
E i n a r M á r G u ð m u n d s s o n 24 TMM 2012 · 1 í kjallara, einsog við værum að fara með þvott niður í þvottahús, nema dyrnar opnuðust ekki inn í heim þvottavéla heldur blasti við okkur reykmettaður salur og ótal sjóliðar, allir eins klipptir, krúnurakaðir í hliðunum en með smá brodda upp úr höfðinu, sumir píreygðir í eigin heimi, aðrir nokkuð líflegir. Við fengum hamborgara og kartöfluflögur og lentum strax í fjör- ugum samræðum þar sem í ljós kom að hermennirnir voru ekkert að spá í hvar þeir voru á hnettinum. Málið var bara að þreyja þorrann í þessari Síberíu í von um að öðlast einhver réttindi heima hjá sér. Mér skildist þetta væri staður hinna lægst settu í hernum en eftir á að hyggja var þetta hlýlegasti staðurinn. Þarna var Karíókí-kerfi. Það var alltaf einhver að koma upp og syngja. Bragi samþykkti að fara upp á svið. Joe fór og talaði við stjórnandann sem kinkaði ákaft kolli og kynnti svo Braga sem „the former bassplayer of the Sugarcubes“. Bragi söng „The girl from Ipanema“, þetta fræga bossa nova lag frá sjöunda áratugnum um stelpuna við ströndina í Brasilíu. Þegar við komum út var hann rokinn upp í norðanbál. Næst var það Kúrekaklúbburinn þar sem sveitatónlistin ómaði og allir voru í köfl- óttum skyrtum og með kúrekahatta. Þegar við komum út þaðan æddi skafrenningurinn um göturnar. Luktirnar mynduðu ljóskeilur, ekkert sást en Ólafur var vanur að keyra strætó svo þetta var ekkert mál. Við vorum líka með flösku í bílnum. Við litum við á nokkrum stöðum áður en við staðnæmdumst við Herforingjaklúbbinn. Til að komast inn í Herforingjaklúbbinn þurfti flóknari skilríki en til að komast inn í Sjóliðaklúbbinn. Þar þurfti bara að finna dyrnar. Joe var með alla pappíra en fyrir utan staðinn var krökkt af fólki, ekki einsog síðast þegar við fórum þangað og nokkrir lögregluþjónar voru í pílukasti. Það var í miðri viku, nú var föstudagskvöld. Við flugum inn. Tónlistin dunaði. Þarna var drykkjuglaumur og dans. Karíókí-kerfið var opið. Ég er orðinn nógu drukkinn til að telja mér trú um að ég geti sungið. Ég geng að plötusnúðinum. Hann réttir mér spjaldskrá sem er jafn þykk og símaskráin. Ég blaða í henni og læt ekki staðar numið fyrr en ég hef fundið Eight Days a Week með Bítlunum. Nú líður og bíður. Ég drekk og hugsa um eldflaugina og pennann. Svo er nafn lagsins kallað upp. Ég geng upp á svið. Á meðan forspilið á undan söngnum kemur inn ber ég hljóðnemann upp að vörum mér og segi: FÖKK NATO! og síðan byrja ég að halda ræðu sem leysist bara upp í hávaða á meðan andlitin fyrir framan mig renna saman og sundur einsog í bíómynd.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.