Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2012, Blaðsíða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2012, Blaðsíða 37
E l d a r o g e n d u r t e k n i n g a r í a l d i n g a r ð i n u m TMM 2012 · 1 37 Evu um kosti þess að bragða af ávexti þekkingarinnar tókst Satani – þessum „eilífa uppreisnarseggi, fyrsta fríþenkjaranum“ eins og rúss- neski anarkistinn Bakunin kallaði hann39 – að dýpka skilning mannsins og færa honum vald til að sjá í gegnum fáfræðifrelsi hins góða, óhlýðnast og krefjast þess að fá raunverulega að lifa. Í Lundúnum 2011 hljómaði krafan hátt um tónleikasalinn, mínúturnar urðu margar, veggir aldingarðsins enduðu sem illa tenntir tanngarðar og skilningstrén tæmdust af eplum er enduðu sem áburður á grjótið eftir ferðalög um meltingarfæri óþekku barnanna – sögunni samkvæmt hvorki í fyrsta sinn né hið síðasta. Tilvísanir 1 Áður en Iannis Xenakis (1922–2001) hóf tónsmíðaferil sinn barðist hann í framlínu andófsins gegn innrás Ítala og Þjóðverja í Grikkland á meðan á annarri heimsstyrjöldinni stóð og síðar gegn einræðisstjórninni sem var endurreist að kröfu Breta eftir stríðið. Fyrir vikið hlaut hann dauðadóm en hafði þá flúið til Frakklands. Xenakis talar m.a. um áhrif óeirða á tónsmíðar sínar í sjónvarpsviðtali sem nálgast má á http://www.youtube.com/watch?v=j4nj2nklbts [sótt 27. janúar 2012]. 2 „Theresa May: The lessons I learned from the report on the summer riots“, Mail Online, 18. desember 2011, http://www.dailymail.co.uk/news/article-2075540/Theresa-May-lessons-SHE- learnt-weeks-LSE-report-summer-riots.html [sótt 13. janúar 2012]. May sagði: „In April, during the Royal Wedding, we showed the world the very best aspects of our society. Three months later we showed them the very worst.“ 3 Viðtalið við Howe má nálgast á http://www.youtube.com/watch?v=biJgILxGK0o [sótt 27. janúar 2012]. 4 Laurie Penny: „Panic on the streets of London“, 9. ágúst 2011, http://pennyred.blogspot. com/2011/08/panic-on-streets-of-london.html [sótt 13. janúar 2012]. Penny sagði: „People riot because they have spent their whole lives being told that they are good for nothing, and they realise that together they can do anything – literally, anything at all.“ 5 Guy Debord: The Decline and Fall of the Spectacle-Commodity Economy, Bandaríkin, 1965. Textann má nálgast á http://theanarchistlibrary.org/HTML/Situationist_International__ The_Decline_and_Fall_of_the_Spectacle-Commodity_Economy.html [sótt 13. janúar 2012]. Debord segir: „Looting is a natural response to the unnatural and inhuman society of commo- dity abundance. It instantly undermines the commodity as such, and it also expose what the commodity ultimately implies: the army, the police and the other specialized detachments of the state‘s monopoly of armed violence.“ 6 Guy Debord: The Decline and Fall of the Spectacle-Commodity Economy. Debord segir: „He is the active servant of the commodity, the man in complete submission to the commodity, whose job it is to ensure that a given product of human labor remains a commodity, with the magical property of having to be paid for, instead of becoming a mere refrigerator or rif le – passive, inanimate object, subject to anyone who comes along to make use of it.“ 7 Tim Godwin: „We won‘t allow the rioters to get away with it“, London Evening Standard, 9. ágúst 2011. Godwin sagði: „The police service I have been a member of for 30 years is here to protect life and property.“ 8 Guy Debord: The Decline and Fall of the Spectacle-Commodity Economy. Debord segir: „In rejecting the humiliation of being subject to police, the blacks are at the same time rejecting the humiliation of being subject to commodities.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.