Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2012, Qupperneq 114

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2012, Qupperneq 114
D ó m a r u m b æ k u r 114 TMM 2012 · 1 son strikaður út úr fyrsta bindi og þá gefur lesandi sér að prinsípákvörðun hafi verið tekin um að sniðganga naíf- ista. Umdeilanleg ákvörðun, en þó skilj- anleg. En svo dúkkar Ísleifur Konráðs- son upp í þriðja bindi, þá sem „óvenju- legur listamaður“, og í framhaldinu liggur beinast við að spyrja um afdrif annarra álíka „óvenjulegra“ listamanna: Karls Dunganon (með sín 246 verk í geymslum Listasafns Íslands), Sigur- laugar Jónasdóttur, Stefáns Jónssonar frá Möðrudal og Eggerts Magnússonar, svo einungis örfáir gagnmerkra næfra listamanna séu nefndir til listasögunnar. Fleira er eftir þessu. Þegar höfundar „gleyma“ svo síðari tíma listamönnum á borð við Daníel Magnússon, Níels Haf- stein, Gunnar Karlsson og Viktor Cilia er sjálfsagt fleirum en mér öllum lokið. Nytjahlutir til lífsviðurværis Ef til vill er ókunnugleiki einnig skýr- ingin á endasleppri og stundum misvís- andi meðhöndlun á ævistarfi nokkurra listamanna, einkum þeirra sem aldrei rákust vel í hópum. Í öðru bindi (bls. 200) er sagt að Gunnlaugur Scheving hafi verið „eini málarinn sem hægt er að kalla kreppumálara“. Ég er með hér fyrir framan mig nokkra tugi mynda frá fjórða áratugnum eftir þá Snorra Arin- bjarnar, Þorvald Skúlason, Jón Engil- berts, Jón Þorleifsson og fleiri, þar sem sjá má verkafólk vinnandi hörðum höndum, vafrandi um bæinn í atvinnu- leit eða í kröfugöngum með konur og börn í eftirdragi; því átta ég mig ekki á því hvernig höfundur skilgreinir kreppu málara. Í þriðja bindi (bls. 18) er því haldið fram að þegar leið að lokum síðari heimsstyrjaldar hafi enginn „enn málað abstrakt annar en Finnur Jóns- son“. Enginn nema þau Baldvin Björns- son, Ingibjörg S. Bjarnason, Magnús Á. Árnason, hugsanlega einnig Drífa Viðar og Sigríður Sigurðardóttir, sjá athuga- semd hér að framan. Í sama bindi (bls. 256) eru heilar 15 línur helgaðar Bar- böru Árnason, þar sem fullyrt er að hún hafi ekki tekið „virkan þátt í að móta nýjar hugmyndir í íslenskri myndlist“. Þá er horft framhjá vatnslitaþrykkjum hennar, óreglulega löguðum lágmynd- um úr flóka og veggmyndum í opin- berum byggingum, en ég held því hik- laust fram að öll þessi verk sæti tíðind- um í íslenskri myndlist. Í alls ófullnægjandi umfjöllun um Magnús Kjartansson í fjórða bindi (bls. 100) er síðan minnst á gagnrýni lista- mannsins á neyslumenninguna. Ég get fullyrt að Magnús hafði engan áhuga á þess lags gagnrýni, hins vegar hafði hann nautn af því að leika sér á ábyrgð- arlausan hátt með ýmsar birtingar- myndir samneyslunnar. Í einu tilfelli er úttekt á listamanni beinlínis niðrandi. Í fjórða bindi er minnst á Hauk Dór (bls. 109–10) sem fyrrverandi expressjón- ískan listmálara sem söðlað hefði um eftir kynni af leirlist 1962–64, eftir það hafi hann farið „að gera nytjahluti sér til lífsviðurværis“. Fyrir það fyrsta hefur téður Haukur Dór málað nánast sam- fleytt í fjörutíu ár, í annan stað er almennt litið á hann sem einn helsta leirlistamann okkar. Þótt fleiri óheppi- leg ummæli um íslenska myndlistar- menn mætti hafa eftir höfundum lista- sögunnar, skal hér látið staðar numið. Það gefur auga leið að fjarvera margra þeirra listamanna sem hér hafa verið nefndir hlýtur að koma niður á viðleitni einhverra höfunda til endur- skoðunar á viðteknum viðhorfum til listamanna og tímabila; annmarkar á umfjöllun um strangflatalistina og ljóð- rænu abstraktlistina hafa þegar verið tíundaðir. Ekki svo að lesandinn verði var við mikla hneigð höfunda til að hugsa út fyrir þá listsögulegu „form-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.