Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2012, Qupperneq 136

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2012, Qupperneq 136
D ó m a r u m b æ k u r 136 TMM 2012 · 1 dag og næstu nætur uppgötvuðum við það sem L. kallaði hið tortímandi afl, eitthvað sem menn hafa skrifað bækur um öldum saman án þess að verða mikið ágengt, ég kalla það sýrópsmána“ (205). Sýrópsmáni er því eitthvað sem erfitt er að ná tökum á, eins og lífinu sjálfu, og getur því hver lesandi ráðið í titilinn eftir sínu höfði. Á einum stað í Sýrópsmánanum má lesa þetta: Sumar sögurnar las ég aftur og aftur. Skáldsögur þarf að tilreykja, eins og pípur, það getur tekið langan tíma, mörg ár. Þær lifa sínu lífi líkt og þær sofi á bak við tímann, rumska kannski eftir þúsund ár, og eftir það er ekki nokkur leið að fá frið fyrir þeim. (138) Ég efa ekki að Sýrópsmáninn er saga sem þolir endurtekinn lestur, texti Eiríks Guðmundssonar er vel skrifaður, margræður og býður upp á margs konar túlkanir. Þótt hér hafi verið lögð áhersla á hinn tilvistarlega þunga textans væri ósanngjarnt að taka ekki fram að víða er saga Eiríks fleyguð skopi og íróníu sem jafnvel tengist angist sögumanns. Þann- ig grefur frásögnin stundum undan eigin alvöru eða skopast af sjálfri sér; kannski mætti tala um afbyggjandi frá- sagnarhátt í þessu sambandi. Svavar Gestsson Þingræði á Íslandi ýmsir höfundar: Þingræði á Íslandi – samtíð og saga, Forlagið 2011 Þetta er mikið rit, nærri 500 síður, gefið út af Forlaginu en Alþingi kostaði útgáf- una. Ritstjórn önnuðust Ragnhildur Helgadóttir, Helgi Skúli Kjartansson og Þorsteinn Magnússon. Höfundar efnis eru þau Ragnheiður Kristjánsdóttir, aðjúnkt í sagnfræði við Háskóla Íslands, Stefanía Óskarsdóttir, lektor í stjórn- málafræði við Háskóla Íslands, Þor- steinn Magnússon, aðstoðarskrifstofu- stjóri Alþingis og Ragnhildur Helga- dóttir, prófessor í lögum við Háskólann í Reykjavík. Bókin á sérstakt og mikilvægt erindi við samtímann. Í fyrsta lagi vegna þess að 26. grein stjórnarskrár lýðveldisins hefur nú verið beitt þrisvar. Þar með er hún orðin not- hæf og verður örugglega notuð aftur og aftur framvegis svo lengi sem greinin eða efni hennar er í stjórnarskránni. En í öðru lagi vegna þess að fyrir liggja tillögur frá stjórnlagaráði um nýja stjórnarskrá. Þær hafa ekki verið nægi- lega mikið ræddar til þessa en verða mikið ræddar og með vaxandi þunga á næstunni. Af þessum tveimur ástæðum er bókin Þingræði á Íslandi mikilvæg einmitt nú sem handbók fyrir umræðu um stjórn- arskrármálið allt. Stjórnsýslustofnun Háskóla Íslands efndi til samtals við höfunda bókarinn- ar skömmu eftir að ritið kom út. Ég tók þátt í umræðunni. Það sem hér fer á eftir byggist því sem ég tók saman vegna þeirrar umræðu. Fáir menn eru betur að sér um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.